Ferðamennska á Íslandi

Ferðamennska á Íslandi

Fréttir af ýmsum málum tengdum ferðamennsku á Íslandi.

Fréttamynd

Akstur í Esjunni bara brot af vandanum

Ítrekað kemur fyrir að ferðamenn aki bílum utan vega og skemmi náttúruna. Kallað er eftir vitundarátaki til að koma í veg fyrir slíkan akstur sem oft getur orsakað mikil náttúruspjöll.

Innlent
Fréttamynd

Fundust heil á húfi

Franska göngufólkið fannst nú á níunda tímanum í morgun heilu og höldnu í skála á Laugarveginum svokallaða.

Innlent
Fréttamynd

Tveggja leitað á Fimmvörðuhálsi

Leit stendur nú yfir að Marion Gailard og Jérémy Gautheret. Þau eru bæði á þrítugsaldri. Áður var talið að konan hefði verið ein á ferð á svæðinu.

Innlent
Fréttamynd

Svona er gjaldtakan á landinu

Samhliða vexti ferðaþjónustunnar hér á landi hefur færst í aukana að innheimt sé gjald vegna inngöngu, salerna eða bílastæða við vinsælar náttúruperlur víða um land. Nú síðast hófst gjaldtaka við Seljalandsfoss fyrir helgi.

Innlent