Steyptu bæði stjaka og kerti Meðal fjölda frumkvöðla sem stíga sín fyrstu skref í markaðsstarfi í Smáralind í dag eru Verslóstelpur sem stofnuðu fyrirtækið Rökkva, steyptu stjaka og bræddu í þá kerti. 7.4.2018 10:00
Bæta enn lífsgæði og ánægju íbúa á Djúpavogi Nýlega komu fulltrúar frá Ítalíu og Belgíu til Djúpavogs til að semja menntastefnu fyrir alþjóðlegu samtökin Cittaslow sem Djúpavogshreppur hefur verið aðili að frá 2013. 7.4.2018 10:00
Fyrsta einkasýningin á 60 ára myndlistarferli Hilmar Hafstein Svavarsson opnar sína fyrstu einkasýningu á myndverkum í veitingastofum Hannesarholts í dag, 5. apríl, klukkan 16. 5.4.2018 06:00
Þemað er umburðarlyndi Barnakvikmyndahátíð hefst í Bíói Paradís á morgun með opnunarhátíð, sem forseti Íslands heiðrar ásamt fjölskyldu sinni. Frítt er á opnunina. Krakkar eru hvattir til að mæta í búningi. 4.4.2018 08:00
Fólk getur sleppt fram af sér beislinu Rauða skáldahúsið er yfirskrift ljóðakvölds í Iðnó á skírdag. Dagskráin er í ætt við kabarett því að auk ljóðanna er þar sirkuslistafólk, lifandi tónlist og dans. Aðalskáld kvöldsins er Sjón. 28.3.2018 05:59
Örlagavaldur sagnfræðinga Bjarnarmessa er heiti minningarþings sem haldið verður í dag í Veröld – húsi Vigdísar í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá fæðingu Björns Þorsteinssonar sagnfræðings. 20.3.2018 06:00
Rífumst í þessum mánuði Systurnar Stefanía Ásdís og Aníta Ósk Stefánsdætur, sem eru níu og sjö ára, eiga báðar afmæli í maí. 10.3.2018 13:00
Finnst alltaf gaman saman Eftir tíu ára fjarbúð hafa Dagný Brynjarsdóttir fótboltastjarna og Ómar Páll Sigurbjartsson rafvirki flutt í eigin íbúð á Selfossi og eiga von á erfingja í sumar. Hjá Dagnýju er gleðin blandin, enda er hún hrjáð af morgunógleði nú 10.3.2018 11:30
Hvatning til fólks um að virða söguna, landið og umhverfið Tvær sýningar verða opnaðar í Listasafni Árnesinga á laugardag. Önnur er Þjórsá, sambland innsetningar, vídeós og texta- og hljóðverks eftir Borghildi Óskarsdóttur myndlistarkonu. 8.3.2018 06:00