Ákveðin í að verða læknir frá því hún var þriggja ára Ragnheiður Martha Jóhannesdóttir er fyrst íslenskra kvenna til að leggja fyrir sig hjarta- og lungnaskurðlækningar. Fyrir rúmri viku framkvæmdi hún sína fyrstu hjartaaðgerð. Hún kveðst hafa beðið lengi eftir þessum tímamótum. 5.3.2018 07:00
Upphitun fyrir kvöldið Tímamót í tjaldkirkjunni er yfirskrift tónleika í Breiðholtskirkju síðdegis í dag í tilefni þess að hún á þrjátíu ára vígsluafmæli á árinu og kórinn verður fjörutíu og fimm ára. 3.3.2018 11:00
Leika sónötur í rómantískum stíl og líka falleg sönglög Liszts Sónötur og ljóðræn smálög munu hljóma í Kaldalóni, Hörpu á morgun, sunnudag. Á tónleikum sem hefjast klukkan 17 flytja þær Bryndís Halla Gylfadóttir og Edda Erlendsdóttir verk fyrir selló og píanó eftir Liszt, Bridge og Brahms. 3.3.2018 11:00
Allt tónlist sem snertir tilfinningarnar Barokkhópurinn Symphonia Angelica býður upp á dagskrá undir yfirskriftinni Barokk hjartans í Fríkirkjunni í Reykjavík annað kvöld, 2. mars klukkan 20. 1.3.2018 06:00
Skrifaði æsilega glæpasögu um dýravernd Í spennusögu sinni Blóðmána vekur sænski rithöfundurinn og blaðamaðurinn Markus Lutteman athygli á ógnvekjandi aðför gegn nashyrningastofni heimsins sem á sér stað í raunveruleikanum. 1.3.2018 06:00
Reiðver efnafólks voru prýði Sýningin Prýðileg reiðtygi í Bogasal Þjóðminjasafnsins ber þess ótvíræð merki að söðull með viðeigandi búnaði var verðmæt eign. 25.2.2018 21:00
Tónlistinni fylgja töfrar sem bæta manninn Tólf manna strengjasveitin Spiccato heldur tónleika í Listasafni Sigurjóns á Laugarnestanga í dag. Þeir hefjast klukkan 17.15 og andi barokks svífur þar yfir. Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari er ein tólfmenninganna og hún verður fyrir svörum þegar aflað er upplýsinga um dagskrána. 24.2.2018 11:00
Erfðagóssið breyttist og varð að Kvennaráðum Leikritið Kvennaráð eftir Sesselju Pálsdóttur, Sellu Páls, verður leiklesið í Hannesarholti í kvöld og aftur síðdegis á sunnudag. Þar er glímt við nokkrar nútímaspurningar. 22.2.2018 06:00
Enginn tími til að verða gamalmenni né fara á flakk Sigrún Valbergsdóttir, leikstjóri og fararstjóri, fagnar sjötugsafmæli í dag. Hún er atorkukona sem slær ekkert af þó árunum fjölgi. 21.2.2018 20:00
Litrík dagskrá á frönskum nótum French Connection er yfirskrift tónleika í Norræna húsinu í kvöld, þeir tilheyra röðinni Klassík í Vatnsmýrinni. Þar ætla þeir Aladár Rácz og Guido Bäumer, sem spilar á alt-saxófón, að flytja litríka dagskrá á frönskum nótum. 21.2.2018 17:00