Blaðamaður

Jón Hákon Halldórsson

Jón Hákon er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Borgarstjórn fær tvö álit á kjörgengi Kristínar

Óskað hefur verið eftir áliti frá dósent við lagadeild Háskóla Íslands og Logos lögmannsþjónustu um kjörgengi borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. Skrifstofustjóri borgarstjórnar telur engan vafa leika á kjörgengi borgarfulltrúans.

Ráðherra hættir vegna áreitni

Bretland Sir Michael Fallon, varnarmálaráðherra Breta og æðsti yfirmaður hersins, hefur beðist lausnar. Talsmaður hans staðfesti í gær að blaðakona hefði kvartað undan honum fyrir að hafa lagt hönd á hnéð á henni í kvöldverði árið 2002.

Steingrímur er starfsforseti

Steingrímur er ágætlega kunnugur starfinu. Hann var kosinn forseti þegar Alþingi kom saman eftir kosningar í fyrra.

Staðan er opnari en á sama tíma í fyrra

Formaður VG vonast til þess að geta myndað ríkisstjórn með stjórnarandstöðunni. Það yrði stjórn með minnsta mögulega þingmannafjölda að baki sér.

Ferðum Herjólfs verði fjölgað

Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, og Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, stefna á að undirrita samning þann 1. desember næstkomandi um að bærinn taki við rekstri Herjólfs.

Sjá meira