Blaðamaður

Jón Hákon Halldórsson

Jón Hákon er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Brýnt að ná góðum tengslum við breska ráðamenn

Utanríkisráðherra hélt ávarp í gær við opnun breskrar hugveitu sem ber heitið Stofnun frjálsra viðskipta. Hann átti við það tækifæri tvíhliða fund með Liam Fox, sem er ráðherra yfir málum milliríkjaviðskipta í bresku ríkisstjórninni.

Staðarfell sett á sölu

Húseignirnar að Staðarfelli á Fellsströnd, sem hýst hafa starfsemi SÁÁ undanfarna áratugi, hafa verið settar á sölu.

Dýrasta íbúð sem Íslendingur hefur átt

Róbert Wessman keypti íbúð á Manhattan í New York í lok síðasta árs fyrir rúma þrjá milljarða króna. Lánsskjöl benda til þess að hann hafi einungis fengið 1,6 milljarða króna að láni.

Markmiðið hlýtur að vera að fækka brotum

Aukin áhersla á samþykki í nauðgunarákvæði almennra hegningarlaga gæti dregið úr brotum. Frumvarp um slíkt var lagt fram á þingi í vor en ekki samþykkt. Lagaprófessor telur gagnslaust að afnema verknaðarlýsingu úr ákvæðinu.

Tími tveggja flokka stjórna liðinn

Sjálfstæðisflokkurinn er á pari við verstu niðurstöðu sína í nýrri könnun. Þrír stjórnmálaflokkar eru í mikilli hættu á að missa alla þingmenn. Niðurstaðan minnir á pólitískt landslag í Skandinavíu.

Sjá meira