Blaðamaður

Jón Hákon Halldórsson

Jón Hákon er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Bjarni varð fyrir gríðarlegu áfalli

Einhugur er í þingflokki Sjálfstæðisflokksins um að boða til nýrra kosninga. Formaðurinn leggur til að kosið verði í nóvember. Hann segir það áfall að faðir hans hafi skrifað undir meðmæli fyrir barnaníðing.

Sérfræðingar vita oftast minna en foreldrarnir

Hin þriggja ára gamla Fjóla Röfn er eina barnið á Íslandi sem greinst hefur með Wiederman-Steiner heilkennið. Einungis tveir sérfræðingar í heiminum hafa þekkingu á því. Alþjóðadagur heilkennisins er haldinn í fyrsta sinn í dag.

Tvöfalt fleiri afplána nú með ökklaband

Að meðaltali sautján manns afplána dóma sína dag hvern undir rafrænu eftirliti. Fjöldinn hefur tekið stórt stökk frá því í fyrra. Páll Winkel fangelsismálastjóri segir úrræðið nauðsynlegan lið í aðlögun fanga að samfélaginu.

Stál í stál á þingi í stjórnarskrármálinu

Forystumenn stjórnarandstöðuflokkanna greinir á um hvernig túlka megi orð forseta Íslands um stjórnarskrárbreytingar í ræðu við þingsetningu. Formaður Framsóknarflokksins leggur áherslu á breytingar í skrefum. Píratar vara við bútasaumi

Afgangurinn verði 19 milljörðum meiri

Áhersla er lögð á græna skatta í nýju fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Gert er ráð fyrir að afgangur á fjárlögum verði 19 milljörðum meiri en ráðgert var þegar frumvarp yfirstandandi árs var lagt fram.

Styttist í skil á fjölmiðlaskýrslu

„Ég vil skila skýrslu til ráðherra í þessum mánuði,“ segir Björgvin Guðmundsson, formaður nefndar sem fjallar um bætt rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla.

Bæjarstjórinn biðjist afsökunar á ummælum

Fulltrúar veiðiréttarhafa og fulltrúar laxeldisfyrirtækjanna krefja bæjarstjórn Ísafjarðar um afsökunarbeiðni vegna ummæla Gísla Halldórs Halldórssonar, bæjar­stjóra Ísafjarðarbæjar, á bæjarstjórnarfundi hinn 24. ágúst.

Stefnir Icelandair vegna uppsagnar

Ungri konu sem sótt hafði starfsþjálfun hjá flugfélaginu Icelandair haustið 2015 var vikið burt eftir að hún hafði lokið undirbúningi fyrir starfið. Konan hefur nú stefnt flugfélaginu vegna brottvikningarinnar.

Sjá meira