Blaðamaður

Jón Hákon Halldórsson

Jón Hákon er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Vilja losna við forsetann

Þingmenn í Suður-Afríku munu greiða nafnlaust atkvæði um vantrauststillögu á Jacob Zuma, forseta landsins.

Langskynsamlegast að breyta bílaflotanum

Ísland er kjörinn staður til þess að umbreyta bílaflotanum í rafbíla. Stjórnvöld þurfa hins vegar að taka virkan þátt og byggja upp innviði fyrir nýju bílana.

Eldur rakinn til klæðningar

Eldur braust út í einu hæsta húsi heims í Dúbaí, aðfaranótt föstudagsins. Eldfim klæðning hússins er talin vera ein orsök eldsvoðans. Íbúum var vísað frá heimilum sínum og götum í nágrenninu var lokað.

Dýrara að særa konur en karla hjá hárskerum

Almennt greiða konur hærra verð en karlar fyrir klippingu. "Mjög óréttlátt,“ segir kona sem hefur kannað verðið á þrjátíu afgreiðslustöðum. Dómstóll í Danmörku hefur komist að því að dömu- og herraklipping sé ósambærileg

Akstur í Esjunni bara brot af vandanum

Ítrekað kemur fyrir að ferðamenn aki bílum utan vega og skemmi náttúruna. Kallað er eftir vitundarátaki til að koma í veg fyrir slíkan akstur sem oft getur orsakað mikil náttúruspjöll.

Vonar að sala á kjöti til Kína hefjist í vetur

Von er á kínverskri sendinefnd í september sem kemur hingað til að kynna sér sláturhús. Horfur eru á að hægt verði að hefja útflutning á lambakjöti til Kína í framhaldinu. Erfitt er að selja kjöt erlendis sem ekki er merkt sem íslensk.

Niðurstaða Samgöngustofu óboðleg

„Mér finnst niðurstaða Samgöngustofu í þessu máli og rökstuðningurinn með henni vera full af innbyrðis mótsögnum, vera ómálefnaleg og óskiljanleg í samhengi hlutanna,“ segir Páll Magnússon.

Laga þarf skemmdir í Esjunni með handafli

Maðurinn sem ók Land Cruiser upp í Esjuna um helgina gæti átt yfir höfði sér hundraða þúsunda króna sekt. Skógræktin mun að auki krefja manninn bóta vegna skemmda. Ekki er hægt að fara með tæki upp í hlíðarnar til að lagfæra.

Ráðherra vill fresta sölu á fjölda íbúða

Félagsmálaráðherra vill að Íbúðalánasjóður fresti sölu hundraða íbúða sem áformað er að selja fyrir áramót. Sveitarfélögin hafa ekki áhuga á að kaupa íbúðirnar og telja þær ekki henta fyrir félagslega kerfið. Íbúum mögulega hjálpað að kaupa með startlánum.

Sjá meira