Blaðamaður

Jón Hákon Halldórsson

Jón Hákon er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Viðsnúningur í rekstri VÍS

Verulegur viðsnúningur var í afkomu af vátryggingarekstri á öðrum ársfjórðungi 2017. Þetta kemur fram í afkomuviðvörun sem send var Kauphöllinni í gær.

Frábiðja sér gullfiska og greiðslukort í rotþróm

Seyra er nýtt við landgræðslu á Suðurlandi og þykir árangurinn góður. Aðskotahlutir í rotþróm valda þó vanda. Umhverfis- og tæknisvið vekur athygli á því að bannað sé að henda gullfiskum og kreditkortum í klósettið.

Ríkið auglýsir eftir meðferð fyrir áfengissjúklinga innan EES

Auglýst hefur verið eftir heilbrigðisþjónustu fyrir áfengis- og vímuefnasjúklinga innan Evrópska efnahagssvæðisins. SÁÁ hefur veitt þjónustuna um fjögurra áratuga skeið. Formaður SÁÁ segir samtökin veita miklu meiri þjónustu en ríkið greiðir fyrir.

Reiði og hneykslan eftir fund G20 ríkja

Um 20 þúsund lögreglumenn stóðu vaktina á fundi 20 stærstu efnahagsríkja í heiminum. Um 480 lögreglumenn hlutu meiðsli í mótmælum vegna fundarins. Kanslari Þýskalands þurfti að verja val sitt á fundarstaðnum opinberlega.

Segir Baltasar Kormák fá meira en aðra

Eigandi eins stærsta sjónvarpsþáttaframleiðanda Íslands segir tugmilljóna króna úthlutun vegna Ófærðar 2 koma á óvart. Takmarka eigi hversu lengi forstöðumaður Kvikmyndasjóðs geti setið í starfi.

Borgin mátti setja upp verk eftir Erró

Erfingjar arkitektsins sem teiknaði Breiðholtslaug hafa höfðað mál vegna tengibyggingar milli laugarinnar og húss World Class. Telja vegið að höfundarrétti föður síns. Stefndu borginni einnig vegna verks eftir Erró.

Bakaranemum fækkar og þeir fá ekki samning

Nemum í bakaraiðn hefur fækkað á síðustu árum. Ástæðan er einkum sú að erfitt getur reynst að komast á samning hjá meistara. Formaður Samiðnar segir fleiri námsgreinar glíma við vanda af svipuðu tagi.

Sjá meira