Fréttamaður

Magnús Hlynur Hreiðarsson

Magnús Hlynur flytur fréttir fyrir Stöð 2, Vísi og Bylgjuna. Hann er staðsettur á Selfossi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kindabjúgu slá í gegn á tímum Covid-19

Kindabjúgu er sá matur, sem Íslendingar virðast vera hrifnast af nú þegar kórónaveiran gengur yfir samkvæmt upplýsingum frá forstjóra Sláturfélags Suðurlands.

Syngjandi systur á Hvolsvelli slá í gegn

Systurnar Freyja og Oddný Benónýsdætur, sem eru 17 ára tvíburar og hálfsystir þeirra, Margrét Ósk Guðjónsdóttir, 11 ára hafa heldur betur slegið í gegn á Facebook með fallegum söng.

Um hundrað manns vilja aðstoða bændur

Um 100 manns um allt land hafa skráð sig á lista hjá Bændasamtökunum ef til þess kemur að bændur þurfi afleysingu vegna Covid-19. Verkefnisstjóri hjá Bændasamtökunum segist vera snortin af þessum viðbrögðum.

Bændur loka búum sínum

Íslenskir bændur eru farnir að loka búum sínum og vilja alls ekki utanaðkomandi heimsóknir vegna ástandsins í landinu.

Sauðburður hafinn í Fljótshlíð

Góa og Týr eru fyrstu lömbin, sem vitað er um að hafði kominn í heiminn síðustu daga en mamma þeirra, kindin Ramóna bar þeim þriðjudaginn 10. mars. Fjölskyldan býr í fjárhúsinu á bænum Grjótá í Fljótshlíð. Fjórir hrútar koma til greina sem feður lambanna.

Sjá meira