Fréttamaður

Magnús Hlynur Hreiðarsson

Magnús Hlynur flytur fréttir fyrir Stöð 2, Vísi og Bylgjuna. Hann er staðsettur á Selfossi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hundurinn Rjómi elskar rjóma

Enginn hundur á Íslandi er eins og hundurinn Rjómi á Selfossi sem er mjög sérstakur í útliti. Það tók eigendur Rjóma nokkur ár að fá leyfi til að flytja hann inn til landsins frá Noregi.

Nýtt 72 herbergja hótel kom með skipi til landsins

Vörubílar með löngum vögnum höfðu það hlutverk að flytja einingarnar frá bryggjunni í Þorlákshöfn til Víkur. Í Vík er einingunum raðað saman eins og kubbum og útkoman verður Hótel Kría.

1200 gráðu heitum teinum breytt í skeifur

Aksel Vibe, margfaldur Norðurlandsmeistari í járningum er staddur á landinu um helgina í þeim tilgangi að kenna tíu bestu járningamönnum landsins að heitjárna.

Lotta sýnir loftfimleika á Tenór á fleygiferð

Hesturinn Tenór sem er 22 vetra og Þórhildur Lotta Kjartansdóttir, alltaf kölluð Lotta, sem er níu ára úr Þykkvabænum hafa vakið mikla athygli því Lotta geri fimleikaæfingar á baki á meðan Tenór hleypur með hana.

Sjá meira