Fastir pennar

Fréttamynd

Skurðavernd

Þegar Sigríður Anna var spurð um viðbrögð sín við þessum hugmyndum sá hún á því öll tormerki að endurheimta votlendi landsins. Hún bar það ekki einu sinni við að kalla þetta athyglisverðar rannsóknir. Henni virtist ekkert um þetta gefið...

Fastir pennar
Fréttamynd

Til varnar blaðamönnum

Í grein sinni í Fréttablaðinu um síðustu helgi lætur Kári Stefánsson að því liggja að íslensk blaðamannastétt meti meira hagsmuni þeirra sem eiga fjölmiðlana en eigin prinsipp. Þetta er gróf móðgun sem ekki er hægt að sitja þegjandi undir.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ingibjörg Sólrún hefur vinninginn

Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, þarf nú að gera það upp við sig hvort hann ætlar að berjast áfram eða hreinlega afhenda Ingibjörgu Sólrúnu formannsstólinn.

Fastir pennar
Fréttamynd

Málfar og metnaður

Hver vill borða pizzur með áleggjum? Eru áleggin þá sneidd eða brædd? Eða vantar málfarslöggu? </font /></b />

Fastir pennar
Fréttamynd

Endurnýjun varðskipanna

Það dylst engum að við höfum ekki staðið okkur sem skyldi í endurnýjun flotans og það liggur fyrir að skipin eru sum hver á fertugs- og fimmtugsaldri. </font /></b />

Fastir pennar
Fréttamynd

Góð þátttaka í Írak vekur vonir

Það er mikið verk fram undan í stríðshrjáðu Írak, og margt getur gerst þar fram til áramóta, Vissulega vekja kosningarnar á sunnudag þó vonir um lýðræði og frelsi hjá þessari þjóð sem í áraraðir hefur verið undir harðstjórn einræðisherra. </font /></b />

Fastir pennar
Fréttamynd

Um þreytu stjórnmálamanna

Nú er svona komið fyrir mörgum stjórnmálamönnum; þeir eru ákaflega þreyttir á stjórnmálaumræðunni. Forsætisráðherrann er voða þreyttur á Íraksmálinu og segir að svo sé einnig með alla aðra. </font /></b />

Fastir pennar
Fréttamynd

Gleðjumst með bönkunum

Með auknum styrk íslenskra fjármálafyrirtækja og erlendri útrás þeirra skapast fjölmörg tækifæri fyrir önnur fyrirtæki í landinu. Ytri skilyrði ársins 2004 voru óvenju hagstæð fyrir fjármálafyrirtækin. Hlutabréf hækkuðu hér á landi meira en víðast annars staðar í heiminum. Til framtíðar má ekki búast við viðlíka gengishagnaði og birtist í uppgjörum bankanna nú. </font /></b />

Fastir pennar
Fréttamynd

Bílkynhneigð

Gamall slagari gengur - "I bless the day I found you" - á meðan ungar manneskjur sýna kenndir í garð bíls sem samkvæmt venjulegum mælikvörðum myndu útheimta tafarlausa sálfræðimeðferð... </font /></b />

Fastir pennar
Fréttamynd

Írakar ganga að kjörborðinu

Nýrri ríkisstjórn Íraks er mikill vandi á höndum. En lýðræðislegt umboð mun styrkja hana í sessi og auka tiltrú á henni. Það verður auðveldara fyrir alþjóðasamfélagið að eiga samskipti við lýðræðislega kjörna ríkisstjórn en stjórn sem búin er til af Bandaríkjamönnum og Bretum. </font /></b />

Fastir pennar
Fréttamynd

Menning og mannauður

En það sem virðist gera gæfumuninn er þó af öðrum toga. Þar ber fyrst að nefna menntun og mannauð. Þá lýðræði, virkt lýðræði og félagsauð. Og loks fjölhæfni í atvinnulífinu. </font /></b />

Fastir pennar
Fréttamynd

Uppgangur og bjartsýni eystra

Deilurnar við Kárahnjúka hafa varpað skugga á það sem er að gerast í byggðarlögunum á Héraði og í Fjarðabyggð. Þar er allt annað hljóð í fólki en fyrir nokkrum misserum. </font /></b />

Fastir pennar
Fréttamynd

Pólitísk fegurðarsamkeppni

Þetta er barátta upp á pólitískt líf og dauða, án þess þó að menn séu í raun að takast á um pólitísk málefni, heldur einungis stíl og ásýnd. Þetta er persónupólitík á efsta stigi, pólitísk fegurðarsamkeppni að ætti ABBA, sem söng svo eftirminnilega um sigurvegarann sem tæki allt, á meðan sá sem tapaði stæði eftir í sárum

Fastir pennar
Fréttamynd

Tækifæri í höfuðborginni

Ferskleikinn er hins vegar fyrir löngu farinn af Reykjavíkurlistanum, sem hefur nú fremur á sér yfirbragð stjórnmálaafls sem heldur í völdin valdanna vegna. </font /></b />

Fastir pennar
Fréttamynd

Færeyjar þurfa sjálfstæði

Æ fleiri Færeyingar gera sér grein fyrir því, að þeir geta ekki verið þekktir fyrir að halda áfram að þiggja fjárhagsaðstoð af Dönum: þeir skilja, að Danir ættu heldur að styðja fátæk þriðjaheimslönd til sjálfshjálpar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Verð á rafmagni til húshitunar

Þessi lagasetning vekur upp spurningar um það hvort við þurfum að taka allt hrátt upp sem samþykkt er í Brüssel. Þótt við séum með viðskiptasamning við Evrópusambandið, er þá sjálfgefið að við tökum allt upp sjálfkrafa sem þar er ákveðið? Íslendingar eru með fjölmennt lið stjórnarerindreka í Brüssel sem eiga að fylgjast með því sem þar er að gerast. Var ekki hægt að fá undanþágu fyrir okkur vegna þessa máls?

Fastir pennar
Fréttamynd

Framverðir hræsninnar

Athyglisverð tilraun forseta Bandaríkjanna til bóklesturs vekur ekki vonir um nýtt samhengi á milli orðræðu og athafna. </font /></b />

Fastir pennar
Fréttamynd

Gölluð löggjöf

Hinar tvöföldu launagreiðslur til ráðherra eru þó síður en svo hið eina sem aðfinnsluvert er við umrædd eftirlaunalög. Það er óeðlilegt út af fyrir sig að þingmenn njóti sérréttinda í lífeyrismálum og einkar ósmekklegt að það skuli hafa gerst með því að þingheimur seldi sér sjálfdæmi um afgreiðslu málsins. </font /></b />

Fastir pennar
Fréttamynd

Minningabankinn

Til þess að eiga innistæðu í minningabankanum þegar við þurfum á henni að halda þurfum við að gæta þess að leggja inn og á meðan við berum ábyrgð á börnum þurfum við að gæta þess að leggja inn í bankann þeirra. Þetta hefur ekkert með peninga að gera.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ingibjörg eða Össur

Framundir þetta hefur ekki verið áberandi málefnaágreiningur hjá þeim Össuri og Ingibjörgu Sólrúnu, en nú má búast við að þau fari að skerpa á þeim málum sem þau vilja leggja áherslu á.

Fastir pennar
Fréttamynd

Brunabótamatið vafasamt viðmið

Enn má því búast við að íbúðaverð fari hækkandi um sinn. Við slíkar kringumstæður er ástæða til þess að hafa nokkrar áhyggjur af þeim hópi fólks sem minnstar hefur tekjurnar. </font /></b />

Fastir pennar
Fréttamynd

Af evrópskum kattamat

Ég hef heyrt um kött sem borðaði ristað brauð með sultu og ýmsa dynti varðandi mat þekkja allir sem búa með þessum forvitnu dýrum. En aldrei hef ég séð kött borða gulrót. </font /></b />

Fastir pennar
Fréttamynd

Kaflaskil í Íraksmálinu

Vel á fimmta þúsund manns hefur látið peninga af hendi rakna. Oftar en ekki hefur það verið eyrir ekkjunnar, goldinn af litlum efnum en heitri sannfæringu </font /></b />

Fastir pennar
Fréttamynd

Hallarfrúin

En þessi hallarfrú flokksins er þó ekki sátt við stöðu sína og dreymir um tilfinningaþrungna ástarfundi með hinum íslenska/reykvíska kjósanda og þau glæsilegu pólitísku ævintýri sem hún átti með honum í Reykjavíkurlistanum og raunar líka sem frambjóðandi í Reykjavíkurkjördæmi norður. Fjallasvanir hvítir geta vængi sína misst!

Fastir pennar
Fréttamynd

Rangar fullyrðingar

Vitneskja um og samþykki fyrir því að Ísland yrði á lista sem birtur yrði heimsbyggðinni innrásinni til framdráttar var ... fyrir hendi hjá íslenskum stjórnvöldum áður en til innrásarinnar kom. Þau geta því ekki vikið sér undan ábyrgð og reynt að koma henni yfir á starfsmenn Hvíta hússins og forseta Bandaríkjanna.

Fastir pennar
Fréttamynd

Stríð gegn fátækt

Við getum boðizt til að senda kennara, lækna og hjúkrunarfólk að hjálpa til í þeim löndum, sem við kjósum helzt að styðja og styrkja, í stað þess að senda þeim fé. </font /></b />

Fastir pennar
Fréttamynd

Innflutt vinna og svört

Svört starfsemi er ólíðandi. Hún skekkir samkeppnisstöðu milli fyrirtækja sem fara að reglum og hinna sem skeyta engu um samninga og lög í landinu. Þá skiptir ekki miklu hvort svört starfsemi byggir á innlendu eða erlendu vinnuafli. </font /></b />

Fastir pennar
Fréttamynd

Kall tímans í Kína

Kröfur um lýðræði heyrast sjaldan. Flestir virðast óttast pólitískan óstöðugleika öllu meira en pólitískt ofríki flokksins en þetta mun breytast. </font /></b />

Fastir pennar
Fréttamynd

Ófullnægjandi skýringar

Hafi ríkisstjórnin engu að leyna eins og forsætisráðherra gefur í skyn og sé málið einn stór misskilningur stjórnarandstæðinga og þjóðarinnar hlýtur það að vera málstað ríkisstjórnarinnar til framdráttar að leggja öll spilin á borðið. Það á ríkisstjórnin að gera.</font />

Fastir pennar