Fótbolti

Fréttamynd

Ögmundur og Sverrir Ingi báðir í byrjunarliði í Grikklandi

Það voru vægast sagt ólík hlutskipti íslensku leikmannanna í grísku úrvalsdeildinni í dag en á meðan Ögmundur Kristinsson var í tapliði og í neðri hluta deildarinnar þá var Sverrir Ingi Ingason í sigurliði og lið hans PAOK sem stendur á toppi deildarinnar.

Fótbolti