Handbolti

Fréttamynd

Telur að for­maður HSÍ eigi að segja af sér

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens bætist í hóp þeirra sem fordæma að HSÍ hafi gert styrktarsamning við sjókvíaeldisfyrirtækið Arnarlax. Hann er skorinorður og segir að formaður HSÍ, Guðmundur B. Ólafsson, eigi að segja af sér – umsvifalaust.

Innlent
Fréttamynd

Nú eru þeir strákarnir þeirra

Hvernig gat þetta gerst, að Handknattleikssamband Íslands gerði samning við Arnarlax, þá norsku aurgoða sem hafa hreiðrað um sig í fjörðum landsins og eru að þar leggja lífríkið í rúst? Formaður HSÍ hefur gerst sekur um alvarlegan dómgreindarbrest og ætti að segja af sér strax.

Skoðun
Fréttamynd

Ís­lendinga­lið Mag­deburgar á toppinn

Magdeburg vann góðan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Íslendingalið Melsungen vann einnig sinn leik en bæði lið eru í efstu þremur sætum deildarinnar. Ólafur Stefánsson byrjar á tapi í B-deildinni.

Handbolti
Fréttamynd

Viktor Gísli öflugur í sigri

Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti góðan leik þegar Nantes lagði Nimes með fimm marka mun í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Mögnuð Sandra allt í öllu hjá Metzin­gen

Sandra Erlingsdóttir var hreint út sagt mögnuð í útisigri Metzingen á Wildungen í þýsku úrvalsdeild kvenna í handbolta, lokatölur 32-37. Þá vann Flensborg sannfærandi sigur á Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta, lokatölur 33-25.

Handbolti
Fréttamynd

Valur vann í Eyjum og ÍR vann á Akur­eyri

Tveir af þremur leikjum kvöldsins í Olís deild kvenna í handbolta er nú lokið. ÍR vann frábæran þriggja marka sigur á KA/Þór á Akureyri á meðan Íslandsmeistarar Vals unnu þægilegan átta marka sigur í Vestmannaeyjum.

Handbolti
Fréttamynd

ÍBV úr leik í Evrópu

ÍBV er fallið úr leik í Evrópubikar kvenna í handbolta eftir þrettán marka tap fyrir Madeira í kvöld, lokatölur 36-23.

Handbolti
Fréttamynd

Haukar svara ÍBV fullum hálsi

Stjórn handknattleiksdeildar Hauka hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna gagnrýni ÍBV á félagið sem og Handknattleikssamband Íslands. Gagnrýnin hefur snúið að leikskipulagi ÍBV og þá helst leik Hauka og ÍBV í Olís-deild kvenna.

Handbolti
Fréttamynd

Topp­liðið marði Stjörnuna í spennu­trylli

Topplið Hauka tók á móti Stjörnunni sem sat aðeins stigi frá botninum í Olís-deild kvenna í kvöld. Vegna stöðu liðanna í deildinni mátti búast við öruggum sigri Hauka en annað kom á daginn, lokatölur 25-24.

Handbolti