Handbolti

Fréttamynd

Viggó sá um Melsun­gen

Viggó Kristjánsson var frábær þegar Leipzig lagði Melsungen í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta í dag. Elvar Örn Jónsson var magnaður í liði Melsungen en það dugði skammt í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Lýsir ráðningu Dags sem dauða­dómi

Ekki eru allir jafnhrifnir af komu Dags Sigurðssonar inn í króatískan handbolta en hann er fyrsti erlendi þjálfarinn til að taka við stjórn króatíska landsliðsins, sem um árabil var eitt það allra besta í heimi.

Handbolti
Fréttamynd

„Ég er að fara í ljónagryfjuna“

Ljóst er að pressan verður mikil á Degi Sigurðssyni sem fyrsta erlenda þjálfara landsliðs Króatíu í handbolta. Dagur er maðurinn sem Króatar treysta á að færi þeim Ólympíuleika í sumar og velgengni á heimavelli á HM í janúar.

Handbolti
Fréttamynd

Dagur fær ís­lenskan reynslubolta til að hjálpa sér

Dagur Sigurðsson þarf að hafa snör handtök sem nýr landsliðsþjálfari Króatíu í handbolta því eftir hálfan mánuð ætla Króatar að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í París í sumar. Hann fær íslenskan reynslubolta og gamlan lærisvein til að hjálpa sér.

Handbolti
Fréttamynd

Dagur tekur við króatíska lands­liðinu

Dagur Sigurðsson verður kynntur sem nýr þjálfari handboltalandsliðs Króatíu á morgun. Hann verður þar með fyrsti útlendingurinn til að stýra liðinu og á ærið verkefni fyrir höndum í umspili um sæti á Ólympíuleikunum. 

Handbolti
Fréttamynd

Valur deildarmeistari

Topplið Vals sótti Stjörnuna heim í Olís-deild kvenna í handbolta. Fór það svo að gestirnir unnu fjögurra marka sigur og tryggðu sér þar með deildarmeistaratitilinn.

Handbolti
Fréttamynd

Sel­foss aftur upp í deild hinna bestu

Selfoss tryggði sér í kvöld deildarmeistaratitilinn í Grill-66 deildinni og þar sem farseðil upp í Olís-deildina að ári. Selfoss hefur haft mikla yfirburði í deildinni og ekki enn tapað leik.

Handbolti
Fréttamynd

Sjö mörk frá Ómari Inga dugðu ekki til

Íslendingahersveit Magdeburg sótti Hannover heim í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Magdeburg þurfti nauðsynlega á sigri að halda en liðið er í harðri toppbaráttu við Füchse Berlin sem er í efsta sæti.

Handbolti
Fréttamynd

FH-ingar biðu af­hroð í Slóvakíu og eru úr leik

Eftir að hafa unnið fyrri viðureignina gegn Tatran Presov, sem einnig fór fram í Slóvaíku, með fimm mörkum snérist allt í höndunum á FH-ingum í kvöld en liðið tapaði með átta mörkum og er því úr leik í Evrópubikaranum.

Handbolti
Fréttamynd

Mikil­vægur sigur hjá læri­sveinum Óla Stef

Ólafur Stefánsson stýrði Aue til sigurs í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Liðið vann gríðarlega mikilvægan fjögurra marka sigur á Ludwigshafen. Þá stóð Sveinbjörn Pétursson vaktina í marki liðsins.

Handbolti