Lögreglumál

Fréttamynd

Til varnar myrtum vini

Það var fyrir meira en 20 árum og mér hefur ekki enn tekist að fyrirgefa Gerði Kristný fyrir þetta furðulega viðtal sem hún tók við Þórhall Ölversson, morðingja sem var gripinn var með blóðugar hendur eftir morðið á æskuvini mínum Agnari Agnarssyni.

Skoðun
Fréttamynd

Hafði mælst á 190 kílómetra hraða áður en slysið varð

Ökumaður mótorhjóls sem missti stjórn á hjólinu á þjóðvegi 1 um Kambana síðastliðinn föstudaghafði mælst á 190 kílómetra hraða við Ölkelduháls. Hann slasaðist ekki alvarlega en loka þurfti veginum á meðan viðbragsaðilar störfuðu á vettvangi slyssins.

Innlent
Fréttamynd

Tilkynnti eigið innbrot

Rétt fyrir klukkan fjögur í nótt tilkynnti maður um eigið innbrot í veitingahús í miðbænum. Hann hafði brotið rúðu og farið inn.

Innlent
Fréttamynd

Reyndu að flýja lögregluna eftir eftirför

Eftirför fór fram á sjötta tímanum í gærkvöldi þegar lögreglumenn ætluðu að stöðva ökutæki í Árbænum. Eftirförin varð ekki löng og var bifreiðin stöðvuð þar sem ökumaður og farþegi reyndu að hlaupa af vettvangi.

Innlent
Fréttamynd

Þriggja sjö ára gamalla drengja var leitað í gær

Leit var gerð á þremur sjö ára gömlum drengjum í gærkvöldi sem höfðu farið í Öskjuhlíð að leika sér með talstöðvar en ekki skilað sér aftur heim. Foreldrar og ættingjar voru farnir að leita um fjórum klukkustundum eftir að drengirnir sáust síðast.

Innlent