Alþingi

Fréttamynd

„Dæmið er rangt, niðurstaðan rétt“

Ritstjóri Fréttablaðsins sýndi mér þann sóma á Sprengisandi um helgina að helga mér og skoðunum mínum nokkurn hluta þáttarins án þess þó að leyfa mér að taka þátt. Þekkt er að erfitt er að eiga orðastað við fjarstatt fólk.

Skoðun
Fréttamynd

Dæmið er rangt, niðurstaðan rétt

Benda má á að ef kaupmenn skiluðu styrkingu krónu, þó ekki væri nema sem næmi fimm prósentum, myndi vísitala neysluverðs lækka um tvö prósentustig. Það hefði í för með sér um 34 milljarða lækkun á verðtryggðum lánum heimilanna í landinu. Þannig skrifar þingmaðurinn Þorsteinn Sæmundsson í Fréttablaðið seint í síðustu viku.

Fastir pennar
Fréttamynd

Heldur EES-samningurinn velli?

Íslenskir stjórnmálamenn keppast við að hæla EES-samningnum, þ.e. samningnum um Evrópska efnahagssvæðið. Meira að segja þeir stjórnmálamenn, sem eru andvígir aðild Íslands að ESB, segja að EES dugi okkur og að Ísland þurfi ekki nánara samband við Evrópu.

Skoðun
Fréttamynd

Launin námu 1,5 milljörðum króna

Samkvæmt nýrri skýrslu um Dróma námu laun og launatengd gjöld vegna slita SPRON og Frjálsa nærri tveimur milljörðum króna á þremur árum. Þrír sátu í langflestum slita- og skilastjórnunum en átta þáðu laun samkvæmt skýrslunni.

Innlent
Fréttamynd

Hanar að gala eigandann út af lögbýlaskrá

Bæjaryfirvöld í Mosfellsbæ vilja að lögbýli í þéttbýli verði aflögð. Þá geti þau beitt sér gegn tveimur landnámshönum sem nágranni í Reykjahverfi segir sígalandi. Eigandi hananna segist ekki gefa lögbýlisréttinn eftir nema Alþingi breyti lögum.

Innlent
Fréttamynd

Lýsa yfir stuðningi við Hönnu Birnu

Margir af helstu forystumönnum úr grasrót Sjálfstæðisflokksins lýsa yfir stuðningi við Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra. Sex formenn fulltrúaráða af þeim ellefu sem Fréttablaðið talaði við neituðu þó að ræða stöðu hennar.

Innlent
Fréttamynd

Tekur fjörutíu daga að smala

Í sveit sem virtist við það að fara í eyði er nú rekið myndarlegt bú með áttahundruð ám og fimmtíu hrossum. Ungir bændur hafa unnið að mikilli uppbyggingu þar. Svo rúmt er um sauðféð að það tekur um fjörutíu daga að ná því af fjalli.

Innlent
Fréttamynd

Bjarni bregst

Við höfum undanfarið orðið vitni að sérkennilegri atburðarás vegna lekamálsins og misbeitingu innanríkisráðherra á valdi sínu með afskiptum af lögreglurannsókn. Við munum að endingu sjá hver viðbrögð umboðsmanns verða við málsvörn ráðherrans.

Skoðun
Fréttamynd

Meira gert úr lekamálinu en öðrum áður

Lögregla hefur gengið lengra í lekamálinu en þegar gögn hafa lekið annars staðar út, segir Brynjar Níelsson varaformaður Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis og þingmaður Sjálfstæðisflokksins en að málið sé fyrst og fremst pólitískt. Hann telur ekki að Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hafi sagt þinginu ósatt í sumar þegar hún sagðist ekkert vita um rannsókn lögreglu.

Innlent
Fréttamynd

Hanna Birna tjáði þinginu í júní að hún vissi ekkert um rannsóknina

„Virðulegur forseti. Ég ítreka það sem ég hef áður sagt um þetta mál. Ég veit ekki hvernig það er til komið, ég veit ekki hversu oft ég á að segja það. Ég þekki ekki þessa rannsókn, mér er ekki kunnugt um hana og það væri óeðlilegt að ég þekkti einstaka þætti hennar," sagði Hanna Birna við Alþingi í júní.

Innlent
Fréttamynd

Bjarni ósáttur við umboðsmann

Bjarni Benediktsson, gagnrýnir Umboðsmann Alþingis fyrir að hafa ekki gefið innanríkisráðherra færi á að svara fyrir sig áður en athugasemdir hans rötuðu í fjölmiðla.

Innlent
Fréttamynd

Frumvarp Ögmundar þrengir að lögreglu

Stefán Eiríksson lögreglustjóri segir götuvændi, vasaþjófnað, gengjastríð, skipulögð rán og betl geta orðið að veruleika á Íslandi fái lögregla ekki auknar rannsóknarheimildir. Lögregla reki sig á veggi þegar kanna þurfi bakgrunn vafasamra manna.

Innlent
Fréttamynd

30 milljónir vegna PIP-púða

Meirihluti fjárlaganefndar leggur til að Landspítalinn fái 30 milljónir króna aukalega á fjáraukalögum til þess að mæta kostnaði við að fjarlægja PIP-brjóstapúða.

Innlent
Fréttamynd

Vilja þýða Rannsóknarskýrsluna á ensku

Þingflokkur Hreyfingarinnar auk Eyglóar Harðardóttur, þingmanns Framsóknarflokksins, leggja til að Rannsóknarskýrsla Alþingis verði þýdd á ensku í heild sinni. Þingmennirnir lögðu fram þingsályktunartillögu þess efnis í gær.

Innlent
Fréttamynd

Brýnt að lögreglan fái forvirkar rannsóknarheimildir

Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur brýnt að þingsályktunartillaga um forvirkar rannsóknarheimildir fái brautargengi. Hann segir í ljósi tíðinda frá Noregi sé enn brýnna en áður að lögreglan fái heimildir til að bregðast við og uppræta hugsanlega hryðjuverkaógn í fæðingu.

Innlent