Eurovision

Fréttamynd

Fær tískuinnblástur frá David Bowie, Grace Jones og Annie Lennox

Söngkonan Svala Björgvinsdóttir klæddist ansi eftirtektarverðu dressi í undanúrslitum Söngvakeppninnar á laugardaginn. Hún var í hvítri dragt og himinháum platformskóm. Þeir sem fengu tískuinnblástur frá Svölu eru í góðum málum því hvítar dragtir koma sterkar inn núna og úrvalið af þeim í verslunum landsins er nokkuð gott.

Lífið
Fréttamynd

Er líkur pabba sínum í fasi og útliti

Lagið þú hefur dáleitt mig keppir í seinni undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins þann 4. mars í Háskólabíói. Lagið er að sögn laga- og textahöfundarins Þórunnar Ernu Clausen mikil gleðisprengja. Stjúpsonur hennar, Aron Brink, syngur l

Tónlist
Fréttamynd

Arnar og Rakel frumsýna Eurovision-myndband

Arnar Jónsson og Rakel Pálsdóttir flytja lagið Til mín í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. Þau stíga á svið í fyrri undankeppninni sem haldin verður í Háskólabíói þann 25. febrúar og er tilhlökkunin mikil.

Lífið
Fréttamynd

Samdi lagið út frá persónulegri reynslu

Söngkonan Svala Björgvinsdóttir tekur þátt í Söngvakeppninni 2017, undankeppni Eurovision, með lag sitt Paper. Lagið fjallar um persónu sem er að ganga í gegnum erfitt tímabil í lífi sínu.

Lífið
Fréttamynd

Klitsko tók við Eurovision-keflinu

Tólf lög keppa um að verða fulltrúi Íslands í Kænugarði en rúmlega 200 lög bárust í keppnina. Undan­úrslitin fara fram í Háskólabíói, laugardagana 25. febrúar og 4. mars en úrslitakvöldið verður í Laugardalshöll þann 11. mars.

Erlent
Fréttamynd

Myndbandið varð til í einni töku

Tónlistarmaðurinn Rúnar Eff tekur þátt í söngvakeppni sjónvarpsins í ár með lagið Mér við hlið. Auk þess að flytja lagið er Rúnar sjálfur höfundur bæði lags og texta.

Tónlist