Loftslagsmál

Fréttamynd

Ungir mótmælendur hvorki hvattir né lattir

Á annað þúsund ungmenni skrópuðu í skólanum í gær til að mótmæla aðgerðarleysi stjórnvalda í loftslagsmálum. Þurftu flest leyfi frá foreldrum til að mæta. Skólastjóri segir nemendur hvorki hafa verið hvatta né latta til þáttt.

Innlent
Fréttamynd

Skiptir ekki máli að skrópa þegar jörðin er að eyðileggjast

Nemendur á öllum skólastigum um allan heim skrópuðu í skólanum í dag til að vekja athygli á baráttunni gegn loftslagsbreytingum. Þetta er fjórði föstudagurinn í röð sem mótmælt er í Reykjavík en fjölmenni fór í kröfugöngu frá Hallgrímskirkju að Austurvelli.

Innlent
Fréttamynd

Ed Miliband: Horfum til Íslands vegna kynjajafnréttis og loftslagasmála

"Horft er til Íslands vegna kynjajafnréttis og loftslagasmála,“ segir Ed Miliband, þingmaður breska verkamannaflokksins. Miliband hrósar Jeremy Corbyn, núverandi leiðtoga flokksins, fyrir að rétta Theresu May, forsætisráðherra, hjálparhönd varðandi vandasama úrgöngu Breta úr Evrópusambandinu.

Innlent
Fréttamynd

Janúar blés heitu og köldu

Hiti var vel yfir meðallagi í fyrri hluta janúar en verulega kólnaði eftir því sem leið á mánuðinn, sérstaklega síðustu dagana.

Innlent
Fréttamynd

Alþjóðlegi votlendisdagurinn

Í dag 2. febrúar er Alþjóðlegi votlendisdagurinn. Hann er reyndar ekki hluti af rauðum dögum í dagatölum Íslendinga þar sem fólk fagnar um allt land en hann er þrátt fyrir það góður dagur til þess að velta fyrir sér mikilvægi votlendis.

Skoðun
Fréttamynd

Regn og hlýindi stöðva hundasleðakeppni í Alaska

Aflýsa hefur þurft hundasleðakeppnum og stytta leiðir vegna aðstæðna í Alaska þar sem hitinn hefur verið yfir frostmarki undanfarið. Á sama tíma bítur kuldaboli íbúa í miðvesturríkjum Bandaríkjanna fast.

Erlent
Fréttamynd

Loftslagsflóttamenn

Hvað voru Íslendingar að flýja þegar röskur fimmtungur þjóðarinnar, sumir segja fjórðungur, flutti vestur um haf 1870-1914?

Skoðun
Fréttamynd

Manndrápsveður vestanhafs

Hættulegt frost var í norðausturhluta Bandaríkjanna í gær. Fór niður að fjörutíu stigum. Stórborgir lentu illa í heimskautalægðinni og mældist frost til að mynda 32 stig í Chicago. Veðurfræðingar vara við útivist.

Erlent