Sport

Stórsýning Hestastamanna 5. og 6. mai

Stórsýning hestamanna verður haldin helgina 5. og 6. mai í Reiðhöllinni í Víðidal. Miðasala hefst laugardaginn 29. apríl milli klukkan 10 og 14. Það er óhætt að segja að þessi sýning verði áhugaverð því þarna verður Ormur frá Dallandi, Leiknir frá Vakurstöðum, Hlýr frá Vatnsleysu, Sefja frá Úlfljótsvatni og á föstudeginum verður sölusýning fyrir þá sem vantar gæðing, en hún verður haldin á milli klukkan 18 og 20.

Sjá nánar HÉR






Fleiri fréttir

Sjá meira


×