Innlent

Gott skíðaveður á Norðurlandi

Norðlendingar geta sannarlega skellt sér á skíði í dag.

Opið er í Hlíðarfjalli frá klukkan níu til fjögur síðdegis. Í Boggvisstaðarfjalli opnar klukkan tíu og lokar klukkan fjögur.

Klukkan hálf átta í morgun var sjö gráðu hiti í Hlíðarfjalli, fimm til átta metrar á sekúntu, sól og bjartviðri.

Óvæntur getur mætir í skíðaskálann klukkan tíu.

Skíðaskóli fyrir börn á aldrinum fimm til tólf ára verður opinn alla daga fram yfir páska frá klukkan tíu til tvö síðdegis.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×