Innlent

Ræddu litla kvótamálið fram á nótt

Umræður um svonefnt minna frumvarp stjórnvalda um stjórn fiskveiða, sem nær meðal annars til hækkunar veiðigjalda og smábátaveiða, stóð á Alþingi fram undir miðnætti, uns  hlé var gert á þeim, og verður þeim fram haldið í dag.

Um átján voru enn á mælendaskrá þegar hlé var gert, og töluverður hiti var í umræðunum. Það dregst því eitthvað að stærra frumvarpið svonefnda, sem nær til uppstokkunar á kvótakerfinu, komi til umræðu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×