Innlent

Krökkt af hval á loðnumiðunum

Mikið er um hvali, einkum hnúfubaka, norðaustur af landinu og eru þeir að gæða sér á loðnu, í kappi við loðnuskipin á miðunum þar.

Skipstjórar segja að óvenju mikið sé af hval á svæðinu, en hann getur truflað veiðarnar þegar skipin veiða í nót. Þau veiða hinsvegar í troll á þessu svæði þannig nærvera hvalanna kemur ekki að sök.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×