Innlent

Þingfesting í Heiðmerkurmáli

Mynd úr safni /GVA
Þingfesting fer fram á morgun í máli manns sem varð barnsmóður sinni að bana í Heiðmörk.

Maðurinn, sem er tuttugu og fimm ára gamall, er ósakhæfur að mati geðlækna.

Hann var handtekinn við Landspítalann í Fossvogi í maí.

Þangað hafði hann keyrt með lík barnsmóður sinnar í farangursgeymlu bílsins og gaf sig fram.

Móðir mannsins segir kerfið hafa brugðist syni sínum, en hann var útskrifaður af geðdeild skömmu áður.

Þingfestingin fer fram í Héraðsdómi Reykjaness.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×