Maður hætt kominn eftir ísbjarnarárás Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 30. júlí 2024 11:09 Ástand mannsins er sagt stöðugt. Vísir/Vilhelm Hlúð er að manni á Landspítalanum sem slasaðist alvarlega í ísbjarnarárás á Traill-eyju á norðanverðri austurströnd Grænlands á föstudaginn síðasta. Varðstjóri hjá lögreglunni á Grænlandi staðfestir í samtali við fréttastofu að lögreglunni hafi borist útkallið á tólfta tímanum á föstudaginn. Maðurinn er þýskur og var á mannlausri eyjunni í óljósum erindagjörðum en eyjan er skammt frá einni nyrstu aðstöðu danska hersins í Meistaravík. Samkvæmt grænlensku lögreglunni var maðurinn „mjög alvarlega særður.“ Hann var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur samdægurs. Lögreglunni á Grænlandi bárust þær upplýsingar á laugardaginn að ástand hans væri stöðugt. Ísbirnir hafa verið að gera vart við sig á austurströnd Grænlands í auknum mæli upp á síðkastið. Tveir ísbirnir heimsóttu grænlenska þorpið Ittoqqortormiit við Scoresby-sund í síðustu viku en það er mjög sjaldan að ísbirnir láti sjá sig nálægt mannabyggðum að sumri til. Íbúar í þorpinu eru mjög áhyggjufullir yfir þessari þróun en leiða má líkur að því að hún stafi af loftslagsbreytingum. Landspítalinn Grænland Dýr Reykjavík Sjúkraflutningar Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Fleiri fréttir Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Sjá meira
Varðstjóri hjá lögreglunni á Grænlandi staðfestir í samtali við fréttastofu að lögreglunni hafi borist útkallið á tólfta tímanum á föstudaginn. Maðurinn er þýskur og var á mannlausri eyjunni í óljósum erindagjörðum en eyjan er skammt frá einni nyrstu aðstöðu danska hersins í Meistaravík. Samkvæmt grænlensku lögreglunni var maðurinn „mjög alvarlega særður.“ Hann var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur samdægurs. Lögreglunni á Grænlandi bárust þær upplýsingar á laugardaginn að ástand hans væri stöðugt. Ísbirnir hafa verið að gera vart við sig á austurströnd Grænlands í auknum mæli upp á síðkastið. Tveir ísbirnir heimsóttu grænlenska þorpið Ittoqqortormiit við Scoresby-sund í síðustu viku en það er mjög sjaldan að ísbirnir láti sjá sig nálægt mannabyggðum að sumri til. Íbúar í þorpinu eru mjög áhyggjufullir yfir þessari þróun en leiða má líkur að því að hún stafi af loftslagsbreytingum.
Landspítalinn Grænland Dýr Reykjavík Sjúkraflutningar Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Fleiri fréttir Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Sjá meira