Innlent

Gríðarlegt líf í Breiðafirðinum

Mynd: Halldór Jóhannesson skipstjóri á Blíðu KE 17.
Mynd: Halldór Jóhannesson skipstjóri á Blíðu KE 17.
Gríðarlegt líf er nú í Breiðafirðinum þar sem háhyrningar bjóða meðal annars upp á ókeypis hvalaskoðun nánast upp í landsteinum og láta sér ekkert bregða við forvitið fólk, sem skoðar þá úr fjörunni í Grundarfirði.

Yfir þessu sveimar svo sjófuglamergð , bæði Mávur, Fíll og Súla, en bæði fuglarnir og hvalirnir eru að gæða sér á Íslensku vorgotssíldinni, sem nú heldur sig inni á Breiðafirðinum eins og undanfarin ár.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×