Innlent

Varað við snjóflóðahættu á Vestfjörðum

Óshlíð.
Óshlíð. Mynd/ Brynjar Gauti.
Veðurstofa Íslands beinir þeim tilmælum til útivistarfólks að gæta varúðar á norðanverðum vestfjörðum en nokkur snjóflóð hafa fallið undanfarið, meðal annars af mannavöldum. Þá eru snjóalög ótrygg á svæðinu.

Því er skíðafólk, vélsleðamenn og aðrir, sem eru á ferð um fjalllendi, beðnir um að gæta varúðar, sér í lagi þar sem nýr snjór hefur safnast fyrir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×