Innlent

Stígamót koma ekki í staðinn

Sálgæsluteymi Þjóðhátíðar segir að hugsanlega gæti þurft að auglýsa þjónustuna betur en hefur verið gert.
Sálgæsluteymi Þjóðhátíðar segir að hugsanlega gæti þurft að auglýsa þjónustuna betur en hefur verið gert. Mynd/óskar P. Friðriksson
Sálgæsluteymi Þjóðhátíðar í Eyjum segir að gæsla á hátíðinni í ár hafi verið til fyrirmyndar. Í yfirlýsingu sem send var út í gær vegna þeirrar umræðu sem hefur skapast eftir að tilkynnt var um fimm nauðganir á hátíðinni í ár, segir enn fremur að samtök á borð við Stígamót og Nei-hreyfinguna geti aldrei komið í stað þess fagteymis sem venjulega er á vakt yfir hátíðina.

Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra sagði í fréttum RÚV að nauðsynlegt sé að endurskoða reglur um gæslu á útihátíðum.

- sv




Fleiri fréttir

Sjá meira


×