Innlent

Viðbrögð við skipulagðri glæpastarfsemi - bein útsending

Blaðamannafundur sem Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur boðað til núna klukkan tvö er í beinni útsendingu á Vísi. Umfjöllunarefni fundarins er skipulögð glæpastarfsemi og viðbrögð yfirvalda við henni.

Auk ráðherra munu Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri, Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri á Suðurnesjum, Stefán Eiríksson lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu og Snorri Olsen tollstjóri fjalla um efnið.

Smelltu á spilarann hér að ofan til þess að fylgjast með.

Þeir sem vilja fylgjast með í snjallsíma geta gert það hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×