Innlent

Athygli vakin á góðum verkum

Samfélagsverðlaunahátíð Slysavarnafélagið Landsbjörg hlaut Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins í fyrra. Hér afhendir Ari Edwald, forstjóri 365 miðla, verðlaunaféð, eina milljón króna.
Samfélagsverðlaunahátíð Slysavarnafélagið Landsbjörg hlaut Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins í fyrra. Hér afhendir Ari Edwald, forstjóri 365 miðla, verðlaunaféð, eina milljón króna.
Fréttablaðið veitir í dag árleg Samfélagsverðlaun blaðsins.

Verðlaunin eru veitt í fjórum flokkum og byggja á tilnefningum sem sendar eru inn af lesendum blaðsins. Þá tók við dómnefnd sem útnefndi þrjá í hverjum flokki, auk heiðursverðlaunahafa.

Í blaðinu í dag eru kynntar til sögu tólf útnefningar, einstaklingar og félagasamtök, sem öll eru verðugir fulltrúar þeirra fjölmörgu sem gera heldur meira og betur en almennt er ætlast til.

Verðlaunahafarnir verða kynntir við hátíðlega athöfn í dag.

- ss / sjá síðu 14




Fleiri fréttir

Sjá meira


×