Pétur: Harpan verður aldrei rekin án taps BBI skrifar 3. ágúst 2012 16:23 Pétur H. Blöndal Mynd/Stefán Karlsson Pétur H. Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur enga trú á að Harpan verði nokkurn tíma rekin án taps. Hann minnir á að rekstrarkostnaður sé ekki eini kostnaðurinn sem hefur fallið á ríkissjóð vegna hússins því um 25 milljarðar féllu á opinbera aðila vegna byggingar hússins. Pétur segir að gegnum tíðina hafi gengið illa að reka sinfóníuhljómsveit og leikhús á landinu. Hann er ekki trúaður á að vel muni ganga að reka tónlistarhús. „Ég held að ef fólki tekst að reisa hótel við hlið Hörpunnar og lokka hingað allra ríkustu ferðamenn heimsins sem vilja dvelja á fimm stjörnu hótelum og fara í flotta óperu geti fólk mögulega náð rekstrarkostnaði yfir núllið," segir Pétur. „En ég sé það ekki gerast. Fyrir mér er þetta draumsýn eins og margt annað sem menn eru að gera, eins og t.d. Vaðlaheiðargöngin og Háskólasjúkrahúsið. Og þessir draumar breytast yfirleitt bara í martröð fyrir skattgreiðendur." Nú stefnir í að Harpan verði rekin með 407 milljóna króna halla árið 2012. „Þarna er náttúrlega bara verið að tala um eitt ár," segir Pétur og minnir bæði á að tap af rekstri önnur ár kostnaðinn af byggingu hússins. Á facebook síðu sinni segir Pétur að „menn hefðu aldrei átt að byrja á þessu mont húsi og enn síður halda því áfram". Að lokum lýsir hann því yfir að hann hefði aldrei fundið fegurðina í „þessum glerkumbalda", en það skipti kannski ekki öllu máli. Tengdar fréttir Harpan rekin með 407 milljóna halla á árinu Ákveðið hefur verið að tónlistarhúsið Harpa verði rekin af einu félagi í eigu ríkis og borgar. Þetta er ákveðið eftir að í ljós kom að rekstrarafkoman verður neikvæð um 407 milljónir króna á árinu 2012 miðað við óbreyttar forsendur. 3. ágúst 2012 14:23 Mest lesið Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Fleiri fréttir Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum Sjá meira
Pétur H. Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur enga trú á að Harpan verði nokkurn tíma rekin án taps. Hann minnir á að rekstrarkostnaður sé ekki eini kostnaðurinn sem hefur fallið á ríkissjóð vegna hússins því um 25 milljarðar féllu á opinbera aðila vegna byggingar hússins. Pétur segir að gegnum tíðina hafi gengið illa að reka sinfóníuhljómsveit og leikhús á landinu. Hann er ekki trúaður á að vel muni ganga að reka tónlistarhús. „Ég held að ef fólki tekst að reisa hótel við hlið Hörpunnar og lokka hingað allra ríkustu ferðamenn heimsins sem vilja dvelja á fimm stjörnu hótelum og fara í flotta óperu geti fólk mögulega náð rekstrarkostnaði yfir núllið," segir Pétur. „En ég sé það ekki gerast. Fyrir mér er þetta draumsýn eins og margt annað sem menn eru að gera, eins og t.d. Vaðlaheiðargöngin og Háskólasjúkrahúsið. Og þessir draumar breytast yfirleitt bara í martröð fyrir skattgreiðendur." Nú stefnir í að Harpan verði rekin með 407 milljóna króna halla árið 2012. „Þarna er náttúrlega bara verið að tala um eitt ár," segir Pétur og minnir bæði á að tap af rekstri önnur ár kostnaðinn af byggingu hússins. Á facebook síðu sinni segir Pétur að „menn hefðu aldrei átt að byrja á þessu mont húsi og enn síður halda því áfram". Að lokum lýsir hann því yfir að hann hefði aldrei fundið fegurðina í „þessum glerkumbalda", en það skipti kannski ekki öllu máli.
Tengdar fréttir Harpan rekin með 407 milljóna halla á árinu Ákveðið hefur verið að tónlistarhúsið Harpa verði rekin af einu félagi í eigu ríkis og borgar. Þetta er ákveðið eftir að í ljós kom að rekstrarafkoman verður neikvæð um 407 milljónir króna á árinu 2012 miðað við óbreyttar forsendur. 3. ágúst 2012 14:23 Mest lesið Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Fleiri fréttir Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum Sjá meira
Harpan rekin með 407 milljóna halla á árinu Ákveðið hefur verið að tónlistarhúsið Harpa verði rekin af einu félagi í eigu ríkis og borgar. Þetta er ákveðið eftir að í ljós kom að rekstrarafkoman verður neikvæð um 407 milljónir króna á árinu 2012 miðað við óbreyttar forsendur. 3. ágúst 2012 14:23