Björn Róbert matar samherja sína Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. október 2013 08:30 Björn Róbert Sigurðarson Mynd/Stefán Íshokkíkappinn Björn Róbert Sigurðarson hefur farið afar vel af stað í fyrstu leikjum Aberdeen Wings í NAHL-deildinni vestanhafs. Grafarvogsbúinn uppaldi er næststigahæsti leikmaður liðsins í fyrstu átta leikjum tímabilsins. Eftir frábæra byrjun töpuðu Vængirnir í Suður-Dakóta tveimur leikjum um liðna helgi. Liðið er í þriðja sæti af fimm liðum í miðdeildinni en NAHL-deildinni er skipt í fjórar deildir. „Aðstæðurnar hérna eru frábærar og manni líður eins og maður sé í atvinnumennsku,“ segir Björn Róbert sem líkar dvölin vestanhafs vel. Hann dvaldi í Danmörku síðastliðinn vetur og iðkaði íþrótt sína en segir umgjörðina sérstaklega góða í Aberdeen. „Það er ekki verra að fá í kringum 2000 manns á heimaleiki í hokkídeild 21 árs og yngri,“ segir Björn Róbert sem hefur náð sér vel á strik. Hann hefur skorað eitt mark en er í fjórða sæti í deildinni yfir flestar stoðsendingar. Þær eru orðnar níu eftir átta leiki. Þá er hann næststigahæsti maður liðsins þegar miðað er við mörk og stoðsendingar. „Það er borin mikil virðing fyrir liðinu í bænum svo maður fær mikla athygli,“ segir Björn sem er sáttur við sína stöðu í liðinu. Þá kann hann vel að meta þjálfara liðsins. Frammistaða Björns á dögunum varð til þess að hann var valinn í lið vikunnar. Þá átti hann fimm stoðsendingar í tveimur sigurleikjum Vængjanna. Íþróttir Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Sjá meira
Íshokkíkappinn Björn Róbert Sigurðarson hefur farið afar vel af stað í fyrstu leikjum Aberdeen Wings í NAHL-deildinni vestanhafs. Grafarvogsbúinn uppaldi er næststigahæsti leikmaður liðsins í fyrstu átta leikjum tímabilsins. Eftir frábæra byrjun töpuðu Vængirnir í Suður-Dakóta tveimur leikjum um liðna helgi. Liðið er í þriðja sæti af fimm liðum í miðdeildinni en NAHL-deildinni er skipt í fjórar deildir. „Aðstæðurnar hérna eru frábærar og manni líður eins og maður sé í atvinnumennsku,“ segir Björn Róbert sem líkar dvölin vestanhafs vel. Hann dvaldi í Danmörku síðastliðinn vetur og iðkaði íþrótt sína en segir umgjörðina sérstaklega góða í Aberdeen. „Það er ekki verra að fá í kringum 2000 manns á heimaleiki í hokkídeild 21 árs og yngri,“ segir Björn Róbert sem hefur náð sér vel á strik. Hann hefur skorað eitt mark en er í fjórða sæti í deildinni yfir flestar stoðsendingar. Þær eru orðnar níu eftir átta leiki. Þá er hann næststigahæsti maður liðsins þegar miðað er við mörk og stoðsendingar. „Það er borin mikil virðing fyrir liðinu í bænum svo maður fær mikla athygli,“ segir Björn sem er sáttur við sína stöðu í liðinu. Þá kann hann vel að meta þjálfara liðsins. Frammistaða Björns á dögunum varð til þess að hann var valinn í lið vikunnar. Þá átti hann fimm stoðsendingar í tveimur sigurleikjum Vængjanna.
Íþróttir Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Sjá meira