Fimm hlutir sem rústa kynhvötinni Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 27. nóvember 2014 21:00 vísir/getty Blaðakonan Jillian Kramer skrifar grein á vefsíðu tímaritsins Glamour um þá fimm hluti sem gætu verið að rústa kynhvötinni þinni.Þú færð ekki nægan svefn „Eina sem þú vilt gera þegar þú ert þreytt/ur er að sofa í rúminu eða sófanum. Það hefur verið sannað að testósterónmagn í líkömum kvenna og karla lækkar þegar þau fá minna en sex tíma svefn.“Þú ert háð/ur samfélagsmiðlum „Þú fjarlægist maka þinn í hvert sinn sem þú kíkir á skjáinn á símanum þínum.“Þið farið aldrei í frí „Ein leið til að binda enda á þurrkatímabil í kynlífinu er að fara út úr hefðbunda umhverfinu þar sem eldhúsvaskurinn er fullur af óhreinu leirtaui og nágrannarnir eru að gera mann brjálaðan. Frí dregur líka úr streitu en stress getur haft slæm áhrif á kynlífið.“Þú ferð kappklædd/ur að sofa „Nú er sá tími árs þar sem við förum kappklædd að sofa. Það er ekkert að því en fötin fela bert hörund og því ekki líklegt til að það verði kveikjan að óvæntu kynlífi. Prófið að fara nakin að sofa einu sinni í viku.“Þú drekkur of mikið áfengi „Það gæti verið að þú sért að drekkja kynhvötinni þinni ef þú ferð reglulega út að drekka með vinum þínum. Einn eða tveir drykkur gæti komið þér í stuð en fleiri geta virkað sem deyfilyf og þá viltu bara fara að sofa þegar þú kemur heim.“ Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Blaðakonan Jillian Kramer skrifar grein á vefsíðu tímaritsins Glamour um þá fimm hluti sem gætu verið að rústa kynhvötinni þinni.Þú færð ekki nægan svefn „Eina sem þú vilt gera þegar þú ert þreytt/ur er að sofa í rúminu eða sófanum. Það hefur verið sannað að testósterónmagn í líkömum kvenna og karla lækkar þegar þau fá minna en sex tíma svefn.“Þú ert háð/ur samfélagsmiðlum „Þú fjarlægist maka þinn í hvert sinn sem þú kíkir á skjáinn á símanum þínum.“Þið farið aldrei í frí „Ein leið til að binda enda á þurrkatímabil í kynlífinu er að fara út úr hefðbunda umhverfinu þar sem eldhúsvaskurinn er fullur af óhreinu leirtaui og nágrannarnir eru að gera mann brjálaðan. Frí dregur líka úr streitu en stress getur haft slæm áhrif á kynlífið.“Þú ferð kappklædd/ur að sofa „Nú er sá tími árs þar sem við förum kappklædd að sofa. Það er ekkert að því en fötin fela bert hörund og því ekki líklegt til að það verði kveikjan að óvæntu kynlífi. Prófið að fara nakin að sofa einu sinni í viku.“Þú drekkur of mikið áfengi „Það gæti verið að þú sért að drekkja kynhvötinni þinni ef þú ferð reglulega út að drekka með vinum þínum. Einn eða tveir drykkur gæti komið þér í stuð en fleiri geta virkað sem deyfilyf og þá viltu bara fara að sofa þegar þú kemur heim.“
Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira