Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Á meðal þeirra sem lýst hafa mikilli ánægju sinni með störf Dags Sigurðssonar sem þjálfara króatíska handboltalandsliðsins er króatíski herinn sem sendi honum fallega kveðju. Handbolti 6.2.2025 07:36
Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Króatar virðast í skýjunum með Dag Sigurðsson sem þjálfara handboltalandsliðsins en stæra sig einnig af því að hafa tekist að „afþýða“ ískalda Íslendinginn. Handbolti 5.2.2025 08:32
Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Portúgalski knattspyrnuþjálfarinn Jose Mourinho lét ekki HM í handbolta fram hjá sér fara. Handbolti 4.2.2025 16:16
Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, segir alveg hægt að færa rök fyrir því að án Arons Pálmarssonar væri landsliðið í veseni. Aron átti frábært stórmót í síðasta mánuði og hefur Snorri áhyggjur af því hversu litla pressu aðrir leikmenn setji á að taka stöðu hans. Handbolti 3. febrúar 2025 08:32
Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Dagur Sigurðsson er að vonum vinsæll í Króatíu eftir að hafa stýrt handboltalandsliðinu til silfurverðlauna á HM. Síðasta leikhlé hans á mótinu virðist aðeins hafa ýtt undir vinsældirnar. Handbolti 3. febrúar 2025 07:30
Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Mathias Gidsel endaði sem markahæsti leikmaður HM í handbolta sem lauk í gær með 74 mörk. Handbolti 3. febrúar 2025 07:00
Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Danska karlalandsliðið í handbolta varð í kvöld heimsmeistari fjórða sinn í röð eftir öruggan sigur á Króatíu, 26-32. Strákarnir hans Dags Sigurðssonar urðu að gera sér silfrið að góðu. Handbolti 2. febrúar 2025 19:00
Frakkar tryggðu sér bronsið Frakkland varð í þriðja sæti á heimsmeistaramótinu í handbolta eftir 35-34 sigur á Portúgal í leiknum um þriðja sætið. Handbolti 2. febrúar 2025 15:45
Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danir brunuðu í fjórða úrslitaleik heimsmeistaramótsins í röð með sannfærandi þrettán marka sigri á Portúgal í undanúrslitunum. Næst á dagskrá er úrslitaleikur á móti Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í króastíska landsliðinu í dag. Handbolti 2. febrúar 2025 15:31
Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í króatíska landsliðinu fá það krefjandi verkefni í dag að verða fyrsta liðið frá árinu 2017 til að vinna Dani á heimsmeistaramóti. Handbolti 2. febrúar 2025 12:15
Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Eitt heitasta málið eftir heimsmeistaramótið var aðkoma Gunnars Magnússonar að undirbúningi Króatar fyrir leikinn afdrifaríka á móti Íslandi. Íslenski landsliðsþjálfarinn hefur sjálfur skoðun á þeirri umræðu. Handbolti 2. febrúar 2025 11:32
Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari hefur ekki getað horft á HM eftir að Ísland datt úr keppni en íslenski landsliðsþjálfarinn segist ætla horfa á úrslitaleikinn á HM í dag og heldur með stórvini sínum Degi Sigurðssyni. Handbolti 2. febrúar 2025 09:00
Grein Morgunblaðsins til skammar Geir Sveinsson, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir skrif Víðis Sigurðssonar, íþróttablaðamanns hjá Morgunblaðinu, um Gunnar Magnússon til skammar. Morgunblaðið skuldi Gunnari afsökunarbeiðni. Sport 1. febrúar 2025 15:26
Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Grein Víðis Sigurðssonar í Morgunblaðinu um aðkomu Gunnars Magnússonar að leik Íslands og Króatíu á HM kom mér á óvart. Að mála Gunnar sem einhvers konar föðurlandssvikara er í besta falli ósanngjarnt og til skammar. Skoðun 1. febrúar 2025 15:23
Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Eitt af stóru fréttamálunum eftir að íslenska handboltalandsliðið datt úr leik á heimsmeistaramótinu á dögunum var viðtal við landsliðsmanninn Gísla Þorgeir Kristjánsson. Handbolti 1. febrúar 2025 11:00
Loksins brosti Dagur Sigurðsson Króatískir fjölmiðlamenn hafa saknað þess hversu Dagur Sigurðsson hefur brosað lítið síðan að hann tók við handboltalandsliði þeirra. Handbolti 1. febrúar 2025 10:01
Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Innan við vika hefur liðið síðan að Ísland féll úr leik á heimsmeistaramótinu í handbolta. Sárin hafa ekki gróið og landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson segir síðustu daga ekki hafa verið neitt frábæra. Handbolti 1. febrúar 2025 09:02
Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Ríkjandi heimsmeistararnir í handbolta frá Danmörku eru á leið í úrslitaleik fjórða mótið í röð. Þar munu þeir mæta lærisveinum Dags Sigurðssonar frá Króatíu. Handbolti 31. janúar 2025 21:14
Mundi loforðið til kennarans Dominik Kuzmanovic er einn af stærstu hetjunum í leikmannahópi Dags Sigurðssonar og þessi ungi markvörður á sinn þátt í því að Króatía skuli spila til úrslita á HM í handbolta á sunnudaginn. Hann fann stund milli stríða í vikunni til að senda gömlu kennslukonunni sinni kærkomna gjöf. Handbolti 31. janúar 2025 16:31
Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Mathias Gidsel er núverandi besti handboltamaður heims og á góðri leið með að bæta við fleiri viðurkenningum eftir frábæra framgöngu á heimsmeistaramótinu í handbolta. Handbolti 31. janúar 2025 15:04
Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Dagur Sigurðsson er einum sigri frá sögulegum þjálfarasigri eftir að hann kom króatíska landsliðinu í úrslitaleik HM í gærkvöldi. Handbolti 31. janúar 2025 10:01
Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar Hreiðar Levý Guðmundsson, fasteignasali og fyrrverandi landsliðsmaður Íslands í handbolta, gefur ekki mikið fyrir skrif Víðis Sigurðssonar hjá Morgunblaðinu þar sem hann ræðir aðkomu Gunnars Magnússonar að sigri Króatíu á Íslamdi á HM í handbolta. Handbolti 31. janúar 2025 07:01
„Ég gæti ekki verið ánægðari“ Dagur Sigurðsson var að sjálfsögðu mjög ánægður eftir frábæran sigur króatíska landsliðsins á því franska í undanúrslitaleik heimsmeistaramótsins í gærkvöldi. Handbolti 31. janúar 2025 06:41
Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur Sigurðsson kom króatíska landsliðinu í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í handbolta í gærkvöldi eftir að liðið vann sigur á Frökkum í undanúrslitaleiknum. Handbolti 31. janúar 2025 06:31