Lífið

Les upp úr bókinni á bifvélaverkstæði

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Metsöluhöfundurinn og leikkonan Ingibjörg Reynisdóttir gaf nýlega frá sér skáldsögu sem byggir á persónum og atburðum sem eiga sér stoð í raunveruleikanum. Bókin heitir Rogastanz og fjallar um fólk sem lifir heldur óhefðbundu lífi en hugmyndina fékk hún þegar Camilla, dönsk vinkona hennar kom í heimsókn til hennar einu sinni sem oftar. 

Vísir hefur síðustu daga birt myndbönd þar sem Ingibjörg sést lesa upp úr Rogastanz. 

Að þessu sinni les hún brot úr kafla fimm og er þetta síðasta upplestararmyndbandið sem birtist á Vísi.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×