Lífið

„Ef þetta væri lokapróf í djammi fengi ég 11“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Jólaprófin hafa staðið yfir síðustu daga. Það muna eflaust flestir yfir þeirri vonleysis tilfinningu sem getur heltekið mann þegar lært er undir próf marga daga í röð og stundum virðist sem heimurinn ætli endi að taka.

Námsmenn eru duglegir að tísta á meðan prófin standa yfir og er greinilegt að prófatörnin fer misvel í fólk.

Sem betur fer eru sumir búnir í prófum en aðrir eiga stutt eftir. Lífið á Vísi kíkti yfir nokkur hressandi próftíst.

Það er gott að vera vitur eftir á: Enska er ekki fag þessarar stúlku: Takk fyrir upplýsingarnar: Sumir kjósa myndastuðning til að lýsa stemningunni í prófum: Aldrei fallið en einu sinni er allt fyrst: Hver hefur ekki lent í þessu: Er þetta ekki bara prófruglan? Nýr málsháttur? Þessi hræðir okkur aðeins: Smá hvít lygi hefur ekki skaðað neinn: Gott að vera góður í einhverju: Nákvæmlega: Alltaf klassík að bjóða upp á mynd og skrýtlu: Svo er nauðsynlegt að taka pásu:





Fleiri fréttir

Sjá meira


×