Lífið

Ingibjörg les brot úr kafla þrjú

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Metsöluhöfundurinn og leikkonan Ingibjörg Reynisdóttir gaf nýlega frá sér skáldsögu sem byggir á persónum og atburðum sem eiga sér stoð í raunveruleikanum. Bókin heitir Rogastanz og fjallar um fólk sem lifir heldur óhefðbundu lífi en hugmyndina fékk hún þegar Camilla, dönsk vinkona hennar kom í heimsókn til hennar einu sinni sem oftar. 

Vísir hefur birt myndbönd þar sem Ingibjörg les upp úr Rogastanz síðan á föstudag. Í dag er engin undantekning á því en að þessu sinni les Ingibjörg brot úr kafla þrjú.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×