Lífið

Heyrið brot úr bókinni Rogastanz

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Metsöluhöfundurinn og leikkonan Ingibjörg Reynisdóttir gaf nýlega frá sér skáldsögu sem byggir á persónum og atburðum sem eiga sér stoð í raunveruleikanum. Bókin heitir Rogastanz og fjallar um fólk sem lifir heldur óhefðbundu lífi en hugmyndina fékk hún þegar Camilla, dönsk vinkona hennar kom í heimsókn til hennar einu sinni sem oftar. 

Vísir birtir næstu daga mynbönd þar sem Ingibjörg les vel valda kafla úr Rogastanz en hér fyrir ofan má hlýða á brot úr kafla tvö. 

Ingibjörg var uppi í rúmi þegar hún las brot úr fyrsta kafla og nú er hún í bíl. Hvar verður hún næst? Fylgist með á morgun.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×