Stuðningsmenn Clarkson orðnir 350.000 Finnur Thorlacius skrifar 11. mars 2015 13:08 Jeremy Clarkson, lengst til hægri, ásamt James May og Richard Hammond. Strax og fréttist af brottvikningu Jeremy Clarkson úr Top Gear þáttunum í gær var stofnuð stuðningssíða þar sem biðlað er til BBC sjónvarpsstöðvarinnar að víkja honum ekki úr starfi. Ekki virðist vanta stuðningsmennina til handa þáttastjórnandanum kjaftfora því núna hafi 350.000 manns skrifað sig á stuðningslistann. BBC tilkynnti samhliða fréttunum af brottvikningu Clarkson að næsti þáttur Top Gear sem sýna átti nk. sunnudag yrði ekki sýndur og nú herma síðustu fréttir að allir 3 þættirnir sem eftir voru af þessari tuttugustu og annari seríu verði felldir niður. Það eru margir ósáttir við og vilja meina að þessi uppákoma eigi ekki að bitna á áhorfendum. Því er einnig biðlað til BBC að sýna þættina, hvernig sem málið með Clarkson fer. Mest lesið Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent
Strax og fréttist af brottvikningu Jeremy Clarkson úr Top Gear þáttunum í gær var stofnuð stuðningssíða þar sem biðlað er til BBC sjónvarpsstöðvarinnar að víkja honum ekki úr starfi. Ekki virðist vanta stuðningsmennina til handa þáttastjórnandanum kjaftfora því núna hafi 350.000 manns skrifað sig á stuðningslistann. BBC tilkynnti samhliða fréttunum af brottvikningu Clarkson að næsti þáttur Top Gear sem sýna átti nk. sunnudag yrði ekki sýndur og nú herma síðustu fréttir að allir 3 þættirnir sem eftir voru af þessari tuttugustu og annari seríu verði felldir niður. Það eru margir ósáttir við og vilja meina að þessi uppákoma eigi ekki að bitna á áhorfendum. Því er einnig biðlað til BBC að sýna þættina, hvernig sem málið með Clarkson fer.
Mest lesið Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent