Lífið

Reddaðu jólahárinu á síðustu stundu

Hugrún Harðardóttir, eigandi Barbarellu hárgreiðslustofu, kemur með góð ráð fyrir þá sem ekki komust í klippingu fyrir jólin. Fréttablaðið/GVA
Hugrún Harðardóttir, eigandi Barbarellu hárgreiðslustofu, kemur með góð ráð fyrir þá sem ekki komust í klippingu fyrir jólin. Fréttablaðið/GVA
Hvað er til ráða ef þú komst ekki í klippingu fyrir jólin? l Hárvörur geta gert kraftaverk ef þú komst ekki í klippingu. l Það er mjög sniðugt að koma til okkar á Barbarella coiffeur, og fá fagaðila til að meta hvaða sjampó og hárnæring henta þér best. l Djúpnæring getur gert algjört kraftaverk, hárið frískast upp og fær nýtt líf. Jólagreiðsla ársins fyrir ­dömurnar l Jólagreiðslan í ár er frekar látlaus og náttúruleg og óhætt að segja að hún sé að vissu leyti kæruleysisleg. l Járnin frá HH Simonsen eru mjög góð en með þeim er hægt að gera bylgjur og liði sem eru falleg og hátíðleg fyrir jólin. l Svo er auðvitað hægt að hressa upp á lúkkið með réttu efnunum. Við erum með nóg af mótunar­vörum bæði frá label.m og Davines fyrir dömur og herra. Jólagreiðslan fyrir herrann l Það fer auðvitað eftir hverjum og einum, herra hvernig hann fílar að hafa hárið á aðfangadag. l Það er mikilvægt fyrir stráka að eiga gott sjampó, sem gefur hárinu fallegan blæ. l Mótunarvörur fyrir herra er hægt að fá hjá okkur, og það er óhætt að segja að þær geta reddað jólagreiðslunni.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×