Sebastian: Svekkjandi að tapa fyrsta leiknum á heimavelli Andri Már Eggertsson skrifar 22. apríl 2021 21:25 Sebastian Alexandersson var svekktur með varnarleik liðsins. Vísir/Hulda Fram tapaði sínum fyrsta leik á heimavelli á þessu tímabili þegar FH mætti í heimsókn. Leikurinn endaði 30-34 og voru það loka mínútur leiksins þar sem FH ingarnir sýndu klærnar. „FH vann verðskuldaðan sigur, við náðum aldrei að spila vörn í kvöld sem er hrikalegt,“ sagði Sebastian Alexandersson þjálfari Fram. Basti var afar ósáttur með að fá á sig 34 mörk á heimavelli og var svekktur með vinnuframlag liðsins. „Við náðum sjaldan að brjóta á þeim, FH skoraði mikið úr þeim svæðum sem við töluðum um að loka á fyrir leik, við höfum okkur engar málsbætur þar, FH spilaði okkur sundur og saman sem skilaði fáum vörðum boltum í þokkabót,“ sagði Basti sem var svekktur með að fá á sig 34 mörk. Fram skoraði 30 mörk í leiknum og gátu þeir horft jákvæðum augum á spilamennsku sína í sókn. „Það er ekki auðvelt að skora 30 mörk á móti FH, að skora svona mörg mörk á að duga til að vinna leik. Margir leikmenn skiluðu góðu framlagi,“ sagði Basti. „Ég er afar svekktur með að hafa tapað í fyrsta sinn á heimavelli, við ætluðum að verja heimavöllinn okkar með kjafti og klóm sem klikkaði í dag, næsti leikur er heimaleikur á sunnudaginn og ætlum við að svara fyrir þetta þar.“ Basti sagði að lokum að liðið verður að skerpa á varnarleiknum sínum á sunnudaginn. „Við höfum byggt liðið upp á vörn og markvörslu. Mér var tjáð þegar ég tók við liðinu að það væri ekki hægt að laga sóknarleikinn í þessu liði en núna er það eina sem virkar sem er löðrungur í andlitið.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fram Olís-deild karla Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Sjá meira
„FH vann verðskuldaðan sigur, við náðum aldrei að spila vörn í kvöld sem er hrikalegt,“ sagði Sebastian Alexandersson þjálfari Fram. Basti var afar ósáttur með að fá á sig 34 mörk á heimavelli og var svekktur með vinnuframlag liðsins. „Við náðum sjaldan að brjóta á þeim, FH skoraði mikið úr þeim svæðum sem við töluðum um að loka á fyrir leik, við höfum okkur engar málsbætur þar, FH spilaði okkur sundur og saman sem skilaði fáum vörðum boltum í þokkabót,“ sagði Basti sem var svekktur með að fá á sig 34 mörk. Fram skoraði 30 mörk í leiknum og gátu þeir horft jákvæðum augum á spilamennsku sína í sókn. „Það er ekki auðvelt að skora 30 mörk á móti FH, að skora svona mörg mörk á að duga til að vinna leik. Margir leikmenn skiluðu góðu framlagi,“ sagði Basti. „Ég er afar svekktur með að hafa tapað í fyrsta sinn á heimavelli, við ætluðum að verja heimavöllinn okkar með kjafti og klóm sem klikkaði í dag, næsti leikur er heimaleikur á sunnudaginn og ætlum við að svara fyrir þetta þar.“ Basti sagði að lokum að liðið verður að skerpa á varnarleiknum sínum á sunnudaginn. „Við höfum byggt liðið upp á vörn og markvörslu. Mér var tjáð þegar ég tók við liðinu að það væri ekki hægt að laga sóknarleikinn í þessu liði en núna er það eina sem virkar sem er löðrungur í andlitið.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fram Olís-deild karla Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ „Íslenska liðið lítur vel út“ Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Sjá meira