Fleiri fréttir

Ætla að beita sér gegn Hezbollah

Bandaríkin segja Hezbollah vera hryðjuverkasamtök en þau eru studd af stjórnvöldum Íran. Þá eru samtökin einnig sögð vera orðin umsvifamikil í dreifingu og framleiðslu fíkniefna á heimsvísu.

Veittu Assange ríkisborgararétt

Yfirvöld Ekvadór báðu Breta um að viðurkenna Julian Assange sem erindreka svo hann gæti yfirgefið sendiráð þeirra í London. Beiðninni var hafnað.

Bein útsending: Fréttir Stöðvar 2

Ásakanir um sex nauðganir eru á meðal þess sem kemur fram í nafnlausum sögum um kynferðisbrot í íþróttaheiminum vegna metoo.

Banaslys á Suðurlandsvegi

Ungur karlmaður lést í umferðarslysi á Suðurlandsvegi við Bitru í Flóanum í morgun. Tvær bifreiðar skullu saman.

Ungverjar ákveða kjördag

Kannanir benda til að hinn umdeildi Viktor Orban forsætisráðherra muni bera sigur úr býtum og sitja áfram þriðja kjörtímabilið.

Sjá næstu 50 fréttir