Innlent

Elds­voði á Höfðatorgi

Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar
Eldur logar á jarðhæð turnsins á Höfðatorgi.
Eldur logar á jarðhæð turnsins á Höfðatorgi.

Slökkvilið hefur ráðið niðurlögum elds sem kviknaði á Höfðatorgi í Katrínartúni um klukkan 11:30.

Ekkert liggur fyrir um upptök eldsins en fréttin verður uppfærð með frekari upplýsingum í vaktinni hér að neðan eftir því sem þær berast. 

Slökkvistarf gekk vel og rýming sömuleiðis. Slökkviliðsstjóri minnir á mikilvægi þess að hlýða rýmingarboðum.

Uppfært klukkan 14:04: Eldurinn hefur verið slökktur og slökkvilið vinnur að reykræstingu og vatnsdælingu.

Fylgst var með gangi mála í vaktinni hér að neðan. Endurhlaðið síðunni ef vaktin birtist ekki strax




Fleiri fréttir

Sjá meira
×