Fleiri fréttir Taka hagræðingu út á fólkinu á gólfinu Formaður Læknafélags Íslands vonar að læknar á Landspítalanum grípi ekki til uppsagna vegna kjaraskerðingar sem þeir standa frammi fyrir. Mikil óánægja sé á meðal lækna, ekki síst í ljósi þess að yfirstjórn spítalans hefur ekki svarað því hvort sömu skerðingar muni ná til stjórnenda. 5.12.2019 18:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað um mikla óánægju lækna á Landsspítalanum þar sem ákveðið hefur verið að skerða kjör þeirra sem nemur fastri yfirvinnu. 5.12.2019 18:08 Ætla að ákæra Trump fyrir embættisbrot Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, tilkynnti í dag að fulltrúadeildin myndi greiða atkvæði um að ákæra Donald Trump forseta fyrir embættisbrot. 5.12.2019 18:00 Íslendingur sagður hafa stungið mann í hálsinn á Strikinu og flúið á Burger King Íslendingur er sakaður um að hafa stungið mann fyrir utan bar á Strikinu í Kaupmannahöfn síðasta laugardag, nálægt kirkjunni Helligåndskirken. 5.12.2019 17:45 Gætum lært af Hollendingum í baráttunni við stafrænt kynferðisofbeldi gegn börnum Alþjóðleg ráðstefna um kynferðisofbeldi gegn börnum á netinu hófst í Háskólanum í Reykjavík í morgun en fyrirlestradagskrá verður einnig í boði á morgun. Ráðstefnan hverfist um kynferðisglæpi gegn börnum á veraldarvefnum. 5.12.2019 16:33 Olían var borin til grafar úti á Granda Jarðarför olíunnar fór fram á Granda síðdegis í gær á vegum grasrótarhóps Landverndar. 5.12.2019 16:00 Starfslokasamningur Haraldar upp á 57 milljónir Svar hefur borist frá Dómsmálaráðuneytinu. 5.12.2019 15:47 Aðstoðuðu körfuboltakempu við að bjarga bát og fá björgunarlaun Ferðaþjónustufyrirtækið Drangeyjarferðir ehf. þarf að greiða Útgerðarfélagi Skagfirðinga 2,5 milljónir í björgunarlaun eftir að bátnum Hafsól SK-96 var bjargað frá altjóni við Drangey á síðasta ári. Helgi Rafn Viggósson, fyrirliði körfuknattleiksliðs Tindastóls og starfsmaður Drangeyjarferða, lék lykilhlutverk í björgun bátsins ásamt áhöfn útgerðarfélagsins. 5.12.2019 15:15 Loftmengun í borginni enn og aftur yfir heilsuverndarmörkum Styrkur köfnunarefnisdíoxíðs (NO2) er hár í borginni í dag, 5. desember, skamkvæmt mælingum í mælistöð við Grensásveg. Líkur eru á að ástandið verði viðvarandi, að því er segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. 5.12.2019 14:54 Zuism „málamyndafélagsskapur“ til að komast yfir fé skattgreiðenda Ríkislögmaður telur verulegan vafa leika á því hvort trúfélagið Zuism sé starfandi sem slíkt. Ríkið sé enn að reyna að afla upplýsinga um starfsemi félagsins, sem erfiðlega hafi gengið að fá afhentar. 5.12.2019 14:00 Geðlæknir starfandi við fangelsin í fyrsta sinn í langan tíma Fangar hafa framvegis aðgengi að geðlækni þegar á þarf að halda ólíkt því sem verið hefur hingað til. Ráðist á í sérstakt átak til að stórefla geðheilbrigðisþjónustu við fanga. 5.12.2019 13:44 Verkfallið muni setja mark sitt á blað morgundagsins Jón Þórisson ritstjóri Fréttablaðsins segir að staðið verði rétt að verkfalli félagsmanna Blaðamannafélags Íslands. 5.12.2019 13:17 Ragnheiður og Páll takast á um Ríkisútvarpið Stjórnarmaður Ríkisútvarpsins ohf. telur dótturfélög stofnunarinnar auka umfang á samkeppnismarkaði. 5.12.2019 13:12 Eiffelturninn lokaður og lamaðar almenningssamgöngur Umfangsmiklar verkfallsaðferðir franskra stéttarfélaga hafa haft mikil áhrif á franskt samfélag það sem af er degi. 5.12.2019 12:50 Fjárlaganefnd óskar svara um starfslokasamning Fjárlaganefnd Alþingis hefur óskað eftir svörum frá dómsmálaráðherra um starfslokasamning ríkislögreglustjóra. Nefndin vill meðal annars vita hvernig samningurinn sé fjármagnaður og hver heildarupphæðin sé 5.12.2019 11:57 „Lögfræðilegum loftfimleikum“ beitt gegn Zuism á barmi þrots Lögmaður trúfélagsins Zuism hélt áfram uppi alvarlegum ásökunum á hendur starfsmanni sýslumannsins á Norðurlandi eystra við aðalmeðferð máls félagsins á hendur íslenska ríkinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 5.12.2019 11:45 Velja nýtt forsætisráðherraefni á sunnudaginn Jafnaðarmenn í Finnlandi munu velja nýtt forsætisráðherraefni flokksins á sunnudaginn. Antti Rinne baðst lausnar sem forsætisráðherra fyrr í vikunni. 5.12.2019 11:06 Þurrasti nóvember í áratugi Nýliðinn nóvembermánuður var óvenju hægviðrasamur og tíðin hagstæð samkvæmt samantekt á vef Veðurstofu Íslands. 5.12.2019 11:00 Stolt af stofnun geðheilsuteymis fanga Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins hefur verið falið að sinna geðheilbrigðisþjónustu við fanga í öllum fangelsum landsins. 5.12.2019 10:59 Tólf tíma verkfall á prentmiðlum hafið Núna klukkan 10 hófst tólf tíma verkfall blaðamanna á prentmiðlum, það er Fréttablaðinu og Morgunblaðinu. 5.12.2019 10:24 Kafarinn segir ummæli Musk um hann ígildi lífstíðardóms Vernon Unswoth, kafarinn sem milljarðamæringurinn Elon Musk kallaði barnaníðing (e. Pedo guy), segir að tíst Musk þess efnis hafi verið niðurlægjandi. Hann vill fá skaðabætur fyrir meiðyrði í sinn garð frá Musk vegna málsins. 5.12.2019 10:16 Um sextíu fórust eftir skipbrot undan ströndum Máritaníu Alþjóðaflóttamannastofnunin greindi frá því í gær að flóttamenn hafi verið um borð í bátnum sem hafði lagt úr höfn í Gambíu í lok síðasta mánaðar. 5.12.2019 10:06 UNICEF ætlar að mæta þörfum 59 milljóna barna á næsta ári Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) hefur metið neyðarþörf fyrir árið 2020. Stofnunin kveðst þurfa rúmlega 520 milljarða íslenskra króna til að mæta brýnum þörfum 59 milljóna barna í 64 þjóðríkjum víðs vegar um veröldina. 5.12.2019 09:45 Hlemmur verði eftirsóttur bíllaus staður Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í gær að auglýsa nýtt deiliskipulag fyrir Hlemmsvæðið. Svæðið mun taka stakkaskiptum á næstu árum verði framkvæmdir að veruleika. Borgarráð þarf að staðfesta deiliskipulagstillöguna til auglýsingar. 5.12.2019 08:53 Sex látin eftir gassprengingu í pólskum skíðabæ Hús eyðilagðist eftir að sprenging varð í íbúðahúsi í pólska bænum Szczyrk í gær. 5.12.2019 08:38 Bein útsending: Baráttan gegn stafrænu kynferðisofbeldi gegn börnum Tveggja daga ráðstefna um baráttuna gegn kynferðislegu ofbeldi fer fram í Háskólanum í Reykjavík fimmtudaginn 5. desember og föstudaginn 6. desember. 5.12.2019 08:30 Tónmenntakennarar gera athugasemdir við lagavalið á degi íslenskrar tónlistar Dagur íslenskrar tónlistar er haldinn hátíðlegur í dag með dagskrá í hádeginu í Iðnó. Samtónn, samtök rétthafa íslenskrar tónlistar, standa fyrir deginum og líkt og undanfarin ár hefur faghópur valið þrjú íslensk lög sem sérstök athygli er vakin á, meðal annars með samsöng í grunnskólum landsins. 5.12.2019 08:00 Tveir skotnir til bana fyrir utan næturklúbb í Svíþjóð Tveir eru látnir eftir skotárás fyrir utan næturklúbb í sænsku borginni Norrköping í nótt. 5.12.2019 07:53 Innbrotsþjófar á hlaupum í miðbænum Innbrotsþjófur, sem braust inn í heimili í miðbæ Reykjavíkur á sjöunda tímanum í gær, tók á rás út úr húsinu þegar hann varð var við íbúa. 5.12.2019 07:30 Milljónir leggja niður störf í Frakklandi Einar víðtækustu verkfallsaðgerðir í áraraðir eru nú að hefjast í Frakklandi. 5.12.2019 07:14 Skaut tvo til bana í Pearl Harbor Bandarískur sjóliði skaut í nótt tvo til bana áður en hann svipti sig lífi á flotastöðinni í Pearl Harbor á Hawaii. 5.12.2019 07:07 Frost allt niður í 12 stig á Suðurlandi Það verður norðlæg átt á landinu í dag, víða 8 til 15 metrar á sekúndu um landið norðanvert, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 5.12.2019 07:00 Damon Hypersport er mótorhjól með árekstrarvörn Mótorhjól eru almennt talin ekki eins öruggur ferðamáti og bifreiðar. Einfaldlega vegna þess að ökumaður mótorhjóls er ekki umlukinn málmi sem verndar hann. Svo er ekki hægt að detta af bíl. Nú er komið fram á sjónarsviðið mótorhjól með árekstrarvörn, sem gerir það öruggara. 5.12.2019 07:00 Sex fluttir á slysadeild eftir þriggja bíla árekstur Flutningabíll og tveir fólksbílar skullu saman og hafnaði flutningabílinn utan vegar. 5.12.2019 06:50 Reiknaðu út hvað þú greiðir í tekjuskatt á næsta ári Með nýsamþykktum lögum Alþingis um tekjuskatt og staðgreiðslu opinberra gjalda lækkar tekjuskattur í tveimur áföngum, annars vegar þann 1. janúar 2020 og hins vegar þann 1. janúar 2021. 5.12.2019 06:30 Smyglari reisti gervi-landamærastöð til að plata farandmenn Lögreglan í Rússlandi hefur handtekið mann fyrir að byggja gervi-landamærastöð og plata farandmenn svo þeir héldu að þeir væru komnir til Finnlands. 4.12.2019 23:26 Fær ekki að grafa upp lík Dillinger fyrir sjónvarpsþætti History Channel Frænda hins fræga bandaríska glæpamanns John Dillinger hefur verið meinað að grafa upp lík hans vegna gerðar sjónvarpsþátta fyrir History Channel. 4.12.2019 22:55 Stöðvuðu háþróaðan eldflaugabúnað á leið til Jemen Áhöfn bandarísks herskips lagði nýverið hald á búnað sem talinn er vera úr eldflaugum frá Íran. 4.12.2019 22:05 Prófessorar segja tilefni til að ákæra Trump Þrír fræðimenn um stjórnarskrá Bandaríkjanna segja tilefni til að ákæra Donald Trump, forseta, fyrir embættisbrot. Sá fjórði dregur í efa að tilefni sé til staðar. 4.12.2019 21:30 Samtök kvenna í íþróttum gagnrýna ÍSÍ, SA, og fleiri vegna máls Emilíu Samtök kvenna í íþróttum hvetja ÍSÍ, Skautafélag Akureyrar, Íþróttabandalag og Skautasamband Íslands til þess að leita úrlausna og bregðast við máli skautakonunnar Emilíu Rósar Ómarsdóttur sem steig fram og sagði sögu sína í viðtali við Fréttablaðið um síðustu helgi. 4.12.2019 20:39 Már Gunnarsson hlaut Kærleikskúluna 2019 Kærleikskúlan 2019 var afhent við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í dag. 4.12.2019 20:30 Zúistum fækkaði um tæpan fjórðung Alls fækkaði skráðum meðlimum í 22 trú- og lífsskoðunarfélögum á undanförnu ári. 4.12.2019 19:55 Verið að kaupa ríkislögreglustjóra frá embættinu Óskað hefur verið eftir því að starfslokasamningur Haraldar Johannessen verði tekinn fyrir í fjárlaganefnd Alþingis. Ríkislögreglustjóri fær greiddar 47 milljónir króna eftir starflok. 4.12.2019 19:30 Miðflokkurinn sagði sig úr nefnd um stofnun hálendisþjóðgarðs Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins og formaður umhverfis- og samgöngunefndar telur ekki tímabært að stofna miðhálendisþjóðgarð á Íslandi. Meðal annars þess vegna hafi hann sagt sig úr þverpólitískri nefnd um stofnun hálendisþjóðgarðs. 4.12.2019 19:00 Katrín lagði áherslu á afvopnunar- og loftslagsmál á NATO-fundinum Leiðtogar Atlantshafsbandalagsins funduðu í Lundúnum í dag. Forsætisráðherra segir að krafa Bandaríkjanna um aukin fjárframlög aðildarríkja hafi verið rædd, en sömuleiðis það sjónarmið að aukin dreifing fjárframlaga og stefnumótunar þurfi að haldast í hendur. 4.12.2019 18:45 Sjá næstu 50 fréttir
Taka hagræðingu út á fólkinu á gólfinu Formaður Læknafélags Íslands vonar að læknar á Landspítalanum grípi ekki til uppsagna vegna kjaraskerðingar sem þeir standa frammi fyrir. Mikil óánægja sé á meðal lækna, ekki síst í ljósi þess að yfirstjórn spítalans hefur ekki svarað því hvort sömu skerðingar muni ná til stjórnenda. 5.12.2019 18:45
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað um mikla óánægju lækna á Landsspítalanum þar sem ákveðið hefur verið að skerða kjör þeirra sem nemur fastri yfirvinnu. 5.12.2019 18:08
Ætla að ákæra Trump fyrir embættisbrot Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, tilkynnti í dag að fulltrúadeildin myndi greiða atkvæði um að ákæra Donald Trump forseta fyrir embættisbrot. 5.12.2019 18:00
Íslendingur sagður hafa stungið mann í hálsinn á Strikinu og flúið á Burger King Íslendingur er sakaður um að hafa stungið mann fyrir utan bar á Strikinu í Kaupmannahöfn síðasta laugardag, nálægt kirkjunni Helligåndskirken. 5.12.2019 17:45
Gætum lært af Hollendingum í baráttunni við stafrænt kynferðisofbeldi gegn börnum Alþjóðleg ráðstefna um kynferðisofbeldi gegn börnum á netinu hófst í Háskólanum í Reykjavík í morgun en fyrirlestradagskrá verður einnig í boði á morgun. Ráðstefnan hverfist um kynferðisglæpi gegn börnum á veraldarvefnum. 5.12.2019 16:33
Olían var borin til grafar úti á Granda Jarðarför olíunnar fór fram á Granda síðdegis í gær á vegum grasrótarhóps Landverndar. 5.12.2019 16:00
Starfslokasamningur Haraldar upp á 57 milljónir Svar hefur borist frá Dómsmálaráðuneytinu. 5.12.2019 15:47
Aðstoðuðu körfuboltakempu við að bjarga bát og fá björgunarlaun Ferðaþjónustufyrirtækið Drangeyjarferðir ehf. þarf að greiða Útgerðarfélagi Skagfirðinga 2,5 milljónir í björgunarlaun eftir að bátnum Hafsól SK-96 var bjargað frá altjóni við Drangey á síðasta ári. Helgi Rafn Viggósson, fyrirliði körfuknattleiksliðs Tindastóls og starfsmaður Drangeyjarferða, lék lykilhlutverk í björgun bátsins ásamt áhöfn útgerðarfélagsins. 5.12.2019 15:15
Loftmengun í borginni enn og aftur yfir heilsuverndarmörkum Styrkur köfnunarefnisdíoxíðs (NO2) er hár í borginni í dag, 5. desember, skamkvæmt mælingum í mælistöð við Grensásveg. Líkur eru á að ástandið verði viðvarandi, að því er segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. 5.12.2019 14:54
Zuism „málamyndafélagsskapur“ til að komast yfir fé skattgreiðenda Ríkislögmaður telur verulegan vafa leika á því hvort trúfélagið Zuism sé starfandi sem slíkt. Ríkið sé enn að reyna að afla upplýsinga um starfsemi félagsins, sem erfiðlega hafi gengið að fá afhentar. 5.12.2019 14:00
Geðlæknir starfandi við fangelsin í fyrsta sinn í langan tíma Fangar hafa framvegis aðgengi að geðlækni þegar á þarf að halda ólíkt því sem verið hefur hingað til. Ráðist á í sérstakt átak til að stórefla geðheilbrigðisþjónustu við fanga. 5.12.2019 13:44
Verkfallið muni setja mark sitt á blað morgundagsins Jón Þórisson ritstjóri Fréttablaðsins segir að staðið verði rétt að verkfalli félagsmanna Blaðamannafélags Íslands. 5.12.2019 13:17
Ragnheiður og Páll takast á um Ríkisútvarpið Stjórnarmaður Ríkisútvarpsins ohf. telur dótturfélög stofnunarinnar auka umfang á samkeppnismarkaði. 5.12.2019 13:12
Eiffelturninn lokaður og lamaðar almenningssamgöngur Umfangsmiklar verkfallsaðferðir franskra stéttarfélaga hafa haft mikil áhrif á franskt samfélag það sem af er degi. 5.12.2019 12:50
Fjárlaganefnd óskar svara um starfslokasamning Fjárlaganefnd Alþingis hefur óskað eftir svörum frá dómsmálaráðherra um starfslokasamning ríkislögreglustjóra. Nefndin vill meðal annars vita hvernig samningurinn sé fjármagnaður og hver heildarupphæðin sé 5.12.2019 11:57
„Lögfræðilegum loftfimleikum“ beitt gegn Zuism á barmi þrots Lögmaður trúfélagsins Zuism hélt áfram uppi alvarlegum ásökunum á hendur starfsmanni sýslumannsins á Norðurlandi eystra við aðalmeðferð máls félagsins á hendur íslenska ríkinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 5.12.2019 11:45
Velja nýtt forsætisráðherraefni á sunnudaginn Jafnaðarmenn í Finnlandi munu velja nýtt forsætisráðherraefni flokksins á sunnudaginn. Antti Rinne baðst lausnar sem forsætisráðherra fyrr í vikunni. 5.12.2019 11:06
Þurrasti nóvember í áratugi Nýliðinn nóvembermánuður var óvenju hægviðrasamur og tíðin hagstæð samkvæmt samantekt á vef Veðurstofu Íslands. 5.12.2019 11:00
Stolt af stofnun geðheilsuteymis fanga Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins hefur verið falið að sinna geðheilbrigðisþjónustu við fanga í öllum fangelsum landsins. 5.12.2019 10:59
Tólf tíma verkfall á prentmiðlum hafið Núna klukkan 10 hófst tólf tíma verkfall blaðamanna á prentmiðlum, það er Fréttablaðinu og Morgunblaðinu. 5.12.2019 10:24
Kafarinn segir ummæli Musk um hann ígildi lífstíðardóms Vernon Unswoth, kafarinn sem milljarðamæringurinn Elon Musk kallaði barnaníðing (e. Pedo guy), segir að tíst Musk þess efnis hafi verið niðurlægjandi. Hann vill fá skaðabætur fyrir meiðyrði í sinn garð frá Musk vegna málsins. 5.12.2019 10:16
Um sextíu fórust eftir skipbrot undan ströndum Máritaníu Alþjóðaflóttamannastofnunin greindi frá því í gær að flóttamenn hafi verið um borð í bátnum sem hafði lagt úr höfn í Gambíu í lok síðasta mánaðar. 5.12.2019 10:06
UNICEF ætlar að mæta þörfum 59 milljóna barna á næsta ári Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) hefur metið neyðarþörf fyrir árið 2020. Stofnunin kveðst þurfa rúmlega 520 milljarða íslenskra króna til að mæta brýnum þörfum 59 milljóna barna í 64 þjóðríkjum víðs vegar um veröldina. 5.12.2019 09:45
Hlemmur verði eftirsóttur bíllaus staður Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í gær að auglýsa nýtt deiliskipulag fyrir Hlemmsvæðið. Svæðið mun taka stakkaskiptum á næstu árum verði framkvæmdir að veruleika. Borgarráð þarf að staðfesta deiliskipulagstillöguna til auglýsingar. 5.12.2019 08:53
Sex látin eftir gassprengingu í pólskum skíðabæ Hús eyðilagðist eftir að sprenging varð í íbúðahúsi í pólska bænum Szczyrk í gær. 5.12.2019 08:38
Bein útsending: Baráttan gegn stafrænu kynferðisofbeldi gegn börnum Tveggja daga ráðstefna um baráttuna gegn kynferðislegu ofbeldi fer fram í Háskólanum í Reykjavík fimmtudaginn 5. desember og föstudaginn 6. desember. 5.12.2019 08:30
Tónmenntakennarar gera athugasemdir við lagavalið á degi íslenskrar tónlistar Dagur íslenskrar tónlistar er haldinn hátíðlegur í dag með dagskrá í hádeginu í Iðnó. Samtónn, samtök rétthafa íslenskrar tónlistar, standa fyrir deginum og líkt og undanfarin ár hefur faghópur valið þrjú íslensk lög sem sérstök athygli er vakin á, meðal annars með samsöng í grunnskólum landsins. 5.12.2019 08:00
Tveir skotnir til bana fyrir utan næturklúbb í Svíþjóð Tveir eru látnir eftir skotárás fyrir utan næturklúbb í sænsku borginni Norrköping í nótt. 5.12.2019 07:53
Innbrotsþjófar á hlaupum í miðbænum Innbrotsþjófur, sem braust inn í heimili í miðbæ Reykjavíkur á sjöunda tímanum í gær, tók á rás út úr húsinu þegar hann varð var við íbúa. 5.12.2019 07:30
Milljónir leggja niður störf í Frakklandi Einar víðtækustu verkfallsaðgerðir í áraraðir eru nú að hefjast í Frakklandi. 5.12.2019 07:14
Skaut tvo til bana í Pearl Harbor Bandarískur sjóliði skaut í nótt tvo til bana áður en hann svipti sig lífi á flotastöðinni í Pearl Harbor á Hawaii. 5.12.2019 07:07
Frost allt niður í 12 stig á Suðurlandi Það verður norðlæg átt á landinu í dag, víða 8 til 15 metrar á sekúndu um landið norðanvert, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 5.12.2019 07:00
Damon Hypersport er mótorhjól með árekstrarvörn Mótorhjól eru almennt talin ekki eins öruggur ferðamáti og bifreiðar. Einfaldlega vegna þess að ökumaður mótorhjóls er ekki umlukinn málmi sem verndar hann. Svo er ekki hægt að detta af bíl. Nú er komið fram á sjónarsviðið mótorhjól með árekstrarvörn, sem gerir það öruggara. 5.12.2019 07:00
Sex fluttir á slysadeild eftir þriggja bíla árekstur Flutningabíll og tveir fólksbílar skullu saman og hafnaði flutningabílinn utan vegar. 5.12.2019 06:50
Reiknaðu út hvað þú greiðir í tekjuskatt á næsta ári Með nýsamþykktum lögum Alþingis um tekjuskatt og staðgreiðslu opinberra gjalda lækkar tekjuskattur í tveimur áföngum, annars vegar þann 1. janúar 2020 og hins vegar þann 1. janúar 2021. 5.12.2019 06:30
Smyglari reisti gervi-landamærastöð til að plata farandmenn Lögreglan í Rússlandi hefur handtekið mann fyrir að byggja gervi-landamærastöð og plata farandmenn svo þeir héldu að þeir væru komnir til Finnlands. 4.12.2019 23:26
Fær ekki að grafa upp lík Dillinger fyrir sjónvarpsþætti History Channel Frænda hins fræga bandaríska glæpamanns John Dillinger hefur verið meinað að grafa upp lík hans vegna gerðar sjónvarpsþátta fyrir History Channel. 4.12.2019 22:55
Stöðvuðu háþróaðan eldflaugabúnað á leið til Jemen Áhöfn bandarísks herskips lagði nýverið hald á búnað sem talinn er vera úr eldflaugum frá Íran. 4.12.2019 22:05
Prófessorar segja tilefni til að ákæra Trump Þrír fræðimenn um stjórnarskrá Bandaríkjanna segja tilefni til að ákæra Donald Trump, forseta, fyrir embættisbrot. Sá fjórði dregur í efa að tilefni sé til staðar. 4.12.2019 21:30
Samtök kvenna í íþróttum gagnrýna ÍSÍ, SA, og fleiri vegna máls Emilíu Samtök kvenna í íþróttum hvetja ÍSÍ, Skautafélag Akureyrar, Íþróttabandalag og Skautasamband Íslands til þess að leita úrlausna og bregðast við máli skautakonunnar Emilíu Rósar Ómarsdóttur sem steig fram og sagði sögu sína í viðtali við Fréttablaðið um síðustu helgi. 4.12.2019 20:39
Már Gunnarsson hlaut Kærleikskúluna 2019 Kærleikskúlan 2019 var afhent við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í dag. 4.12.2019 20:30
Zúistum fækkaði um tæpan fjórðung Alls fækkaði skráðum meðlimum í 22 trú- og lífsskoðunarfélögum á undanförnu ári. 4.12.2019 19:55
Verið að kaupa ríkislögreglustjóra frá embættinu Óskað hefur verið eftir því að starfslokasamningur Haraldar Johannessen verði tekinn fyrir í fjárlaganefnd Alþingis. Ríkislögreglustjóri fær greiddar 47 milljónir króna eftir starflok. 4.12.2019 19:30
Miðflokkurinn sagði sig úr nefnd um stofnun hálendisþjóðgarðs Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins og formaður umhverfis- og samgöngunefndar telur ekki tímabært að stofna miðhálendisþjóðgarð á Íslandi. Meðal annars þess vegna hafi hann sagt sig úr þverpólitískri nefnd um stofnun hálendisþjóðgarðs. 4.12.2019 19:00
Katrín lagði áherslu á afvopnunar- og loftslagsmál á NATO-fundinum Leiðtogar Atlantshafsbandalagsins funduðu í Lundúnum í dag. Forsætisráðherra segir að krafa Bandaríkjanna um aukin fjárframlög aðildarríkja hafi verið rædd, en sömuleiðis það sjónarmið að aukin dreifing fjárframlaga og stefnumótunar þurfi að haldast í hendur. 4.12.2019 18:45