Fleiri fréttir Brutust tvisvar inn í sama skóla og reyndu við þann þriðja Þetta eru ekki einhverjir atvinnuþjófar. Því miður eru þetta einhverjir unglingar í vandræðum. Vonandi fá þeir hjálp, segir Hafsteinn Karlsson, skólastjóri í Salaskóla. 2.1.2018 11:15 Jóna Sólveig lætur af embætti varaformanns Viðreisnar Hún segist ekki vera hætt afskiptum af stjórnmálum en að hún telji rétt að beina athyglinni tímabundið að öðrum verkefnum. 2.1.2018 11:08 Varað við slæmu ferðaveðri undir Öræfajökli Þar er mjög hvasst og skafrenningur og því blint til aksturs. 2.1.2018 10:42 Prestar vilja miða kjör sín við alþingismenn og skólameistara Samkvæmt erindi PÍ til Kjararáðs skal miða laun biskups við ráðuneytisstjóra, dómara og ráðherra. 2.1.2018 10:29 Mengunin skaðlegri en í eldgosi Svifryk á höfuðborgarsvæðinu var meira skömmu eftir miðnætti á nýársdag en þegar Eyjafjallajökull gaus. Fimmtán manns hafa leitað á bráðamóttöku Landspítalans vegna andþyngsla og súrefnislækkunar. 2.1.2018 08:00 Sektuð vegna flettinga í LÖKE Kona á fertugsaldri var á síðasta degi nóvembermánaðar dæmd til greiðslu sektar fyrir brot í opinberu starfi. 2.1.2018 08:00 Réðst á eldri konu og nágranna hennar Ungur maður, sem lögregla segir hafa verið í mjög annarlegu ástandi, réðst í gærkvöldi á eldri konu á heimli hennar við Sléttuveg. 2.1.2018 07:20 Nánast með svuntuna í útkalli á Ármannsfelli Björgunarsveitir í Árnessýslu fengu útkall á sjöunda tímanum á gamlársdag vegna fjögurra kvenna sem komust ekki niður af Ármannsfelli. Formaðurinn sendi út boð til allra sveita enda vissi hann að erfitt yrði að manna útkallið. 2.1.2018 07:00 Harðákveðinn í að hætta í vor Ísólfur Gylfi, sem sat um árabil á þingi fyrir Framsóknarflokkinn og er nú sveitarstjóri Rangárþings eystra, hefur verið í sveitarstjórnar- og landsmálapólitík frá árinu 1990. 2.1.2018 07:00 Lognið kveður Gul viðvörun tekur gildi undir hádegi. 2.1.2018 06:56 Þyrla til Hafnar vegna veðurs Kallað var eftir þyrlu Landhelgisgæslunnar laust upp úr miðnætti. 2.1.2018 06:48 Enn ekkert nám á Hólmsheiði Menntamál í fangelsinu á Hólmsheiði eru enn í óvissu og ljóst að nám hefst ekki um áramót eins og stefnt var að. 2.1.2018 06:00 Sauðfjárbændur fagna nýju fjármagni Landssamtök sauðfjárbænda fagna því að fyrstu aðgerðir gagnvart greininni séu fram komnar. 2.1.2018 06:00 Auðveldara að greina stúlkur en drengi Skimun fyrir meðfæddum nýrnahettuofvexti hófst um áramótin. Sjúkdómurinn orsakar offramleiðslu karlhormóna og getur verið lífshættulegur. Því er skimun bráðnauðsynleg. "Það hafa komið hingað börn í mjög tvísýnu ástandi.“ 2.1.2018 06:00 Vetrarfærð í öllum landshlutum Víða má búast við versnandi færð með kvöldinu. 1.1.2018 20:32 Ullarbrók, hrosshöfuð og sólstrandargæi í -0,8 gráðum í Nauthólsvík Það var fallegt veður en nístingskuldi í Nauthólsvíkinni í dag þegar vaskir sjósundsgarpar fögnuðu nýju ári og skelltu sér í sund klæddir í búningum í árlegu nýárssundi. 1.1.2018 20:30 Mengun í höfuðborginni mældist tvöföld á við mengunina frá Eyjafjallajökli Mengunarmet var líklega slegið á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 1.1.2018 20:00 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 1.1.2018 18:00 „Ofurtungl“ á áramótum veitti flugeldum samkeppni Ofurtunglið verður fullt kl. 02:24 í nótt, aðfaranótt þriðjudagsins 2. janúar. 1.1.2018 17:09 Búist við stormi á Suður- og Suðausturlandi Stormurinn mun skella á fyrir hádegi á morgun. 1.1.2018 15:45 Flugeldaterta sprakk á jörðu niðri í Vesturbænum: „Það er í raun ótrúlegt að ekki fór verr“ Árni segir að bíllinn sem hann fór sjálfur á bak við þegar flugeldaterta sprakk á jörðu niðri hafi allur nötrað og titrað. 1.1.2018 15:30 Þessi tólf hlutu fálkaorðuna á Bessastöðum í dag Sex karlar og sex konur voru sæmd fálkaorðunni á Bessastöðum í dag. 1.1.2018 14:44 Bílvelta í Ártúnsbrekku Akreinum í Ártúnsbrekku til vesturs var um tíma lokað vegna bílveltu. 1.1.2018 14:11 Nýársávarp forseta: Áhyggjuefni hve illa hefur gengið að safna í sjóði þegar vel árar Forsetinn spyr hvort það hafi eitthvað með þjóðarsálina að gera. 1.1.2018 13:32 „Þetta kenndi manni hvað það er sem raunverulega skiptir máli“ Erla Björnsdóttir sálfræðingur gefur góð ráð um áramótaheit og markmiðasetningu. 1.1.2018 13:15 Seldu minna af flugeldum í ár Sumar björgunarsveitir seldu töluvert minna af flugeldum í ár en í fyrra en heilt yfir gekk salan þó ágætlega. Formaður Landsbjargar telur samkeppnina hafa tekið hlut af flugeldasölunni til sín. 1.1.2018 12:00 Fimm á bráðadeild vegna flugeldaslysa Nýársnótt var annasöm á bráðadeild Landspítalans í Fossvogi. 1.1.2018 08:56 Svifryk í höfuðborginni: Skyggni mældist um 700 metrar "Þetta er með því mesta sem maður hefur séð held ég,“ segir veðurfræðingur um magn svifryks í höfuðborginni á miðnætti. 1.1.2018 08:36 Tveir lögreglumenn urðu fyrir meiðslum Alls komu rúmlega 150 mál inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu síðasta hálfa sólarhringinn. 1.1.2018 08:10 Fyrsta barn ársins kom í heiminn fyrir norðan Fyrsta barn ársins hér á Íslandi kom í heiminn á Sjúkrahúsinu á Akureyri klukkan 3:15 í nótt. 1.1.2018 07:24 Sjá næstu 50 fréttir
Brutust tvisvar inn í sama skóla og reyndu við þann þriðja Þetta eru ekki einhverjir atvinnuþjófar. Því miður eru þetta einhverjir unglingar í vandræðum. Vonandi fá þeir hjálp, segir Hafsteinn Karlsson, skólastjóri í Salaskóla. 2.1.2018 11:15
Jóna Sólveig lætur af embætti varaformanns Viðreisnar Hún segist ekki vera hætt afskiptum af stjórnmálum en að hún telji rétt að beina athyglinni tímabundið að öðrum verkefnum. 2.1.2018 11:08
Varað við slæmu ferðaveðri undir Öræfajökli Þar er mjög hvasst og skafrenningur og því blint til aksturs. 2.1.2018 10:42
Prestar vilja miða kjör sín við alþingismenn og skólameistara Samkvæmt erindi PÍ til Kjararáðs skal miða laun biskups við ráðuneytisstjóra, dómara og ráðherra. 2.1.2018 10:29
Mengunin skaðlegri en í eldgosi Svifryk á höfuðborgarsvæðinu var meira skömmu eftir miðnætti á nýársdag en þegar Eyjafjallajökull gaus. Fimmtán manns hafa leitað á bráðamóttöku Landspítalans vegna andþyngsla og súrefnislækkunar. 2.1.2018 08:00
Sektuð vegna flettinga í LÖKE Kona á fertugsaldri var á síðasta degi nóvembermánaðar dæmd til greiðslu sektar fyrir brot í opinberu starfi. 2.1.2018 08:00
Réðst á eldri konu og nágranna hennar Ungur maður, sem lögregla segir hafa verið í mjög annarlegu ástandi, réðst í gærkvöldi á eldri konu á heimli hennar við Sléttuveg. 2.1.2018 07:20
Nánast með svuntuna í útkalli á Ármannsfelli Björgunarsveitir í Árnessýslu fengu útkall á sjöunda tímanum á gamlársdag vegna fjögurra kvenna sem komust ekki niður af Ármannsfelli. Formaðurinn sendi út boð til allra sveita enda vissi hann að erfitt yrði að manna útkallið. 2.1.2018 07:00
Harðákveðinn í að hætta í vor Ísólfur Gylfi, sem sat um árabil á þingi fyrir Framsóknarflokkinn og er nú sveitarstjóri Rangárþings eystra, hefur verið í sveitarstjórnar- og landsmálapólitík frá árinu 1990. 2.1.2018 07:00
Þyrla til Hafnar vegna veðurs Kallað var eftir þyrlu Landhelgisgæslunnar laust upp úr miðnætti. 2.1.2018 06:48
Enn ekkert nám á Hólmsheiði Menntamál í fangelsinu á Hólmsheiði eru enn í óvissu og ljóst að nám hefst ekki um áramót eins og stefnt var að. 2.1.2018 06:00
Sauðfjárbændur fagna nýju fjármagni Landssamtök sauðfjárbænda fagna því að fyrstu aðgerðir gagnvart greininni séu fram komnar. 2.1.2018 06:00
Auðveldara að greina stúlkur en drengi Skimun fyrir meðfæddum nýrnahettuofvexti hófst um áramótin. Sjúkdómurinn orsakar offramleiðslu karlhormóna og getur verið lífshættulegur. Því er skimun bráðnauðsynleg. "Það hafa komið hingað börn í mjög tvísýnu ástandi.“ 2.1.2018 06:00
Ullarbrók, hrosshöfuð og sólstrandargæi í -0,8 gráðum í Nauthólsvík Það var fallegt veður en nístingskuldi í Nauthólsvíkinni í dag þegar vaskir sjósundsgarpar fögnuðu nýju ári og skelltu sér í sund klæddir í búningum í árlegu nýárssundi. 1.1.2018 20:30
Mengun í höfuðborginni mældist tvöföld á við mengunina frá Eyjafjallajökli Mengunarmet var líklega slegið á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 1.1.2018 20:00
„Ofurtungl“ á áramótum veitti flugeldum samkeppni Ofurtunglið verður fullt kl. 02:24 í nótt, aðfaranótt þriðjudagsins 2. janúar. 1.1.2018 17:09
Búist við stormi á Suður- og Suðausturlandi Stormurinn mun skella á fyrir hádegi á morgun. 1.1.2018 15:45
Flugeldaterta sprakk á jörðu niðri í Vesturbænum: „Það er í raun ótrúlegt að ekki fór verr“ Árni segir að bíllinn sem hann fór sjálfur á bak við þegar flugeldaterta sprakk á jörðu niðri hafi allur nötrað og titrað. 1.1.2018 15:30
Þessi tólf hlutu fálkaorðuna á Bessastöðum í dag Sex karlar og sex konur voru sæmd fálkaorðunni á Bessastöðum í dag. 1.1.2018 14:44
Bílvelta í Ártúnsbrekku Akreinum í Ártúnsbrekku til vesturs var um tíma lokað vegna bílveltu. 1.1.2018 14:11
Nýársávarp forseta: Áhyggjuefni hve illa hefur gengið að safna í sjóði þegar vel árar Forsetinn spyr hvort það hafi eitthvað með þjóðarsálina að gera. 1.1.2018 13:32
„Þetta kenndi manni hvað það er sem raunverulega skiptir máli“ Erla Björnsdóttir sálfræðingur gefur góð ráð um áramótaheit og markmiðasetningu. 1.1.2018 13:15
Seldu minna af flugeldum í ár Sumar björgunarsveitir seldu töluvert minna af flugeldum í ár en í fyrra en heilt yfir gekk salan þó ágætlega. Formaður Landsbjargar telur samkeppnina hafa tekið hlut af flugeldasölunni til sín. 1.1.2018 12:00
Fimm á bráðadeild vegna flugeldaslysa Nýársnótt var annasöm á bráðadeild Landspítalans í Fossvogi. 1.1.2018 08:56
Svifryk í höfuðborginni: Skyggni mældist um 700 metrar "Þetta er með því mesta sem maður hefur séð held ég,“ segir veðurfræðingur um magn svifryks í höfuðborginni á miðnætti. 1.1.2018 08:36
Tveir lögreglumenn urðu fyrir meiðslum Alls komu rúmlega 150 mál inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu síðasta hálfa sólarhringinn. 1.1.2018 08:10
Fyrsta barn ársins kom í heiminn fyrir norðan Fyrsta barn ársins hér á Íslandi kom í heiminn á Sjúkrahúsinu á Akureyri klukkan 3:15 í nótt. 1.1.2018 07:24