Fleiri fréttir Segir hættuna felast í lágum launum en ekki launahækkunum "Því hefur verið haldið fram of lengi af fylgismönnum nýklassískrar hagfræði og nýfrjálshyggju að laun séu fyrst og fremst kostnaður og að launahækkanir séu hættulegar. Hættan felst aftur á móti í lágum launum því þau leiða til lítillar eftirspurnar.“ 14.6.2018 06:00 Ítarlegri sáttmáli en gerður var eftir kosningarnar árið 2014 Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins segir sáttmála meirihlutans í Reykjavík ekki vera í líkingu við það sem lofað var í kosningabaráttunni. Nýkjörinn borgarfulltrúi Viðreisnar segist ánægður með sérstakan kafla sem fjallar um atvinnumál. 14.6.2018 06:00 Uppgjör við Pál Magnússon í Eyjum Páll Magnússon situr ekki lengur í fulltrúaráði Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum. "Fullu vantrausti“ lýst á þingmanninn og oddvita í Suðurkjördæmi á aukaaðalfundi í Eyjum í gær. Krefjast samtals við flokksforystuna vegna stöðunnar í höfuðvígi flokksins á landinu. 14.6.2018 06:00 84 milljónir veittar í prestsþjónustu á Landspítalanum í fyrra Landspítalinn varði 84 milljónum króna í laun, launatengd gjöld og annan rekstrarkostnað presta og djákna við spítalann á síðasta ári. 14.6.2018 06:00 Niðurlægður í Krónunni og krefst betra aðgengis að salerni Karlmaður varð fyrir þeirri ömurlegu og niðurlægjandi lífsreynslu að kúka á sig eftir að starfsfólk Krónunnar meinaði honum notkun á salerni verslunarinnar. Maðurinn glímir við svæsinn meltingarfærasjúkdóm. Hann vill að stjórnvöld gefi út skírteini fyrir fólk í slíkri aðstöðu sem veiti því forgang á salerni. 14.6.2018 06:00 Kærumálum hafnað en hreppurinn ber kostnað Úrskurðarnefnd hefur hafnað kröfu andstæðinga Hvalárvirkjunar um ógildingu kosninganna í Árneshreppi og tekur fram að það varðar refsingu að færa lögheimili sitt til þess eins að verða settur á kjörskrá. 13.6.2018 22:15 Hæsta þorskveiðiráðgjöf frá því aflamarkskerfi var tekið upp Ráðlagður heildarafli á þorski á næsta fiskveiðiári er einn sá mesti sem Hafrannsóknarstofnun hefur lagt til frá því aflamarkskerfið var tekið upp. Þrátt fyrir það eru ekki horfur á að þorskstofninn vaxi mjög hratt á næstu árum að mati sérfræðinga stofnunarinnar. 13.6.2018 21:00 Makalaus 2ja ára saga ostafrumvarpsins sem Sigmundur Davíð drap í nótt Svefnleysi, klúður, flokkadrættir, hrossakaup, hagsmunagæsla, og brjóstamjólk. Allt kom þetta við sögu í tveggja ára löngu ferli sem endaði með því að Alþingi ákvað seint að nóttu að gera ekkert eftir allt saman. 13.6.2018 21:00 Fjórir lögreglubílar skemmdust er 17 ára pilti var veitt eftirför Upphaf málsins má rekja til þess að lögreglan hugðist stöðva för ökumanns á númerslausri bifreið á Víkurvegi í Grafarvogi. 13.6.2018 20:58 Minnst 200 leikskólakennara vantar til starfa í Reykjavík í haust Að minnsta kosti tvö hundruð leikskólakennara vantar til starfa í Reykjavík í haust að sögn leikskólastjóra. Leikskólastjórnendur undrast að nýr borgarstjórnarmeirihluti ætli að fjölga leikskólaplássum á sama tíma og illa gengur að manna lausar stöður. 13.6.2018 20:45 Banaslys í Hestfirði Einn lést í umferðarslysi sem varð í botni Hestfjarðar skömmu fyrir klukkan fjögur í dag. 13.6.2018 20:07 Töluverð afköst á stuttum tíma á Alþingi Forseti Alþingis segir unnið í að efla þingið og vonandi hefjist jarðvegsvinna við nýja skrifstofubyggingu þess í sumar. 13.6.2018 19:45 Einn fluttur með þyrlu til Reykjavíkur Tveir voru í bílnum sem hafnaði út af veginum í botni Hestfjarðar á fimmta tímanum í dag. 13.6.2018 19:26 Deilur um lyfjanotkun Íslendinga Mikil notkun þunglyndislyfja á Íslandi er ekki áhyggjuefni að mati sérfræðings. Formaður Hugarafls er á öðru máli og segir þunglyndislyf ein og sér ekki vera neina töfralausn. 13.6.2018 19:05 Óvissa um framtíð Gistiskýlis við Lindargötu: Börn ítrekað orðið fyrir áreiti skjólstæðinga Uppi við skýlið er þétt ansi þétt byggð. Íbúar hverfisins hafa nokkrir tekið sig saman og fundað vegna skýlisins en að þeirra sögn stafar þeim daglega ógn af gestum þess. 13.6.2018 18:55 Hvassviðri og slydda í kortunum Bílstjórar ökutækja sem taka á sig mikinn vind sérstaklega varaðir við hvössum vindstrengjum víða um land á morgun. 13.6.2018 18:32 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Það vantar 200 leikskólakennara í Reykjavík að sögn leikskólastjóra og því eru markmið nýs meirihluta í borginni, um að fjölga leikskólaplássum, talin óraunhæf. Rætt verður við leikskólastjóra í kvöldfréttatíma Stöðvar 2. 13.6.2018 18:00 Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna umferðarslyss í Hestfirði Mikill viðbúnaður er vegna slyssins. 13.6.2018 17:34 Vara HM-fara við farsímakostnaði í Rússlandi Póst- og fjarskiptastofnun varar þá sem ætla til Rússlands á heimsmeistarmótið í knattspyrnu að reglur Evrópusambandsins um reikiþjónustu farsíma gilda ekki í landinu 13.6.2018 16:44 Alvogen heitir á landsliðið og skorar á fleiri fyrirtæki Fyrsta mark Íslands á HM mun leiða til þess að tvær milljónir króna fara til UNICEF eftir að fleiri fyrirtæki svara kallinu. 13.6.2018 15:45 Aldrei fleiri konur í sveitarstjórnum Í dag er hlutfall kvenna af kjörnum fulltrúum 47,2% í sveitarstjórnum á Íslandi. 13.6.2018 15:42 Hlýtur alþjóðleg verðlaun fyrir rannsóknir á sviði mergæxla Sigurður Yngvi Kristinsson, prófessor í blóðsjúkdómum við Læknadeild Háskóla Íslands og sérfræðingur á Landspítalanum, hlaut í gærkvöldi sérstök alþjóðleg heiðursverðlaun fyrir framúrskarandi rannsóknir á sviði mergæxla. 13.6.2018 15:11 Hafna mengandi stóriðju, skoða styttingu vinnuviku og lækkun fasteignaskatta Í málefnasamningnum er greint frá nýju Framtíðarráði sem mun fjalla um starfsemina í Helguvík og er ætlað að leita lausna svo tryggja megi að atvinnuuppbygging í Reykjanesbæ sé ávallt í sátt við íbúa. 13.6.2018 15:00 Víða hægt að horfa á frumraun Íslands á HM á risaskjám Stuðningsmenn íslenska landsliðsins sem vilja gera sér glaðan dag og horfa á leik Íslands og Argentínu á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu á laugardaginn í hópi annarra stuðningsmanna þurfa ekki að örvænta. 13.6.2018 14:45 Jón verður áfram sveitarstjóri í Hrunamannahreppi Ný sveitarstjórn Hrunamannahrepps samþykkt á fyrsta fundi sínum í gær að endurráða Jón. G. Valgeirsson sem sveitarstjóra sveitarfélagsins að tillögu H-listans sem er í meirihluta. 13.6.2018 14:40 Málefnasamningurinn svar við gagnrýni að mati prófessors í stjórnmálafræði Grétar Þór segir að sáttmálinn endurspegli háværa kröfu um betrumbætur í leikskólamálum. 13.6.2018 14:29 Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um að stofna lífi fjölda fólks í stórhættu Sævar Guðmundsson, aðalvarðstjóri lögreglunnar í Hafnarfirði, segir manninn grunaðan um að hafa brotið ansi mörg lög með hátterni sínu, þar á meðal svokallað almannahættu brot, það er að stofna lífi fjölda fólks í hættu með akstri sínum. 13.6.2018 14:07 Stjórnmálaprófessor segir Viðreisn hafa fengið talsvert fyrir sinn snúð Svo virðist sem Viðreisn hafi fengið talsvert fyrir sinn snúð í viðræðum um myndun meirihluta í Reykjavíkurborg. Þetta segir Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri. 13.6.2018 12:39 Mikil aukning lögð til á veiðum úr verðmætum stofnum Hafrannsóknarstofnun leggur til töluverða aukningu á veiðum úr verðmætustu fiskistofnum á næsta fiskveiðiári og munar þar mestu um 40 prósenta aukningu á veiðum á ýsu. 13.6.2018 12:24 Saksóknari á von á því að bróðirinn verði ákærður fyrir manndráp Hafa til 23. júní til að gefa út ákæru. 13.6.2018 11:44 Bíræfinn þjófur sólginn í lúxusvörur fær átta mánaða dóm Maðurinn var handtekinn í febrúar er hann, í félagi við annnan mann, reyndi að brjótast inn í íbúðarhúsnæði í Garðabæ. 13.6.2018 10:50 Meirihlutasáttmálinn fráleit niðurstaða "Sáttmálinn afhjúpar að meirihlutaflokkarnir lifa í annarri Reykjavík en við sósíalistar.“ 13.6.2018 10:50 Ómerkt súlfít í Chlorella fæðubótarefni Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi eða óþol fyrir súlfít við neyslu á chlorella-töflum frá Himneskt. 13.6.2018 10:45 Þekktu rauðu ljósin: „Ég hlustaði ekki á viðvörunarbjöllurnar“ Herferðin Þekktu rauðu ljósin er svar Kvennaathvarfsins og Bjarkarhlíðar við síaukinni eftirspurn ungs fólk eftir aðstoð vegna ofbeldis í nánum samböndum. 13.6.2018 10:15 Nýr meirihluti þarf að sameina tvö sveitarfélög í eitt Nýr meirihluti á ærin verkefni fyrir höndum því auk þess að starfa saman í meirihluta þurfa flokkarnir að sameina tvö rótgróin sveitarfélög í eitt. 13.6.2018 10:14 Hænurnar bjuggu við mikinn óþrifnað og myrkur Matvælastofnun hefur svipt hænsnaeiganda á Suðvesturlandi öllum hænum sínum. 13.6.2018 08:18 Framsal valds til stofnana ESB á mörkum stjórnarskrárinnar Prófessor réð stjórnvöldum frá þeirri leið sem farin var við upptöku persónuverndarlöggjafar Evrópusambandsins í EES-samninginn sem hann telur fordæmalaust framsal framkvæmdarvalds og dómsvalds til stofnana ESB. 13.6.2018 07:00 Ráðherra skýtur á Miðflokkinn Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra setur spurningarmerki við lagafrumvarp þingmanna Miðflokksins. 13.6.2018 06:30 Eftirlitinu hafa borist kvartanir „Vegna fjölda kvartana um ónæði vegna starfseminnar er óskað svars svo fljótt sem kostur er“ 13.6.2018 06:00 Látinn taka poka sinn rétt fyrir vígsluathöfn Séra Skírni Garðarssyni sárnar að sóknarprestur sem hann hefur leyst af í Vík verði við vígslu legsteins á gröf flökkukonunnar Viggu gömlu. Skírnir átti að þjóna út sumarið í Mýrdal en var óvænt leystur undan þeirri skyldu sinni 13.6.2018 06:00 Vonast eftir góðu samstarfi við minnihlutann í Reykjavík Mikil bjartsýni er meðal stjórnarliða meirihlutans í borginni fyrir komandi kjörtímabil. Segja mikinn samhljóm milli flokkanna. Meirihlutinn er myndaður um jákvæða borgarþróun, húsnæðismál, borgarlínu og skipulags- og samgöngumál. 13.6.2018 06:00 Birti stefnu í máli öðrum stefnuvotti Friðrik Ragnar Jónsson hefur verið dæmdur til að greiða Þorsteini Hjaltested um 119 milljón krónur auk vaxta vegna skuldar. 13.6.2018 06:00 Kona boccia-þjálfarans taldi enga hættu af líflátshótun Guðrúnar Guðrún Karítas Garðarsdóttir sem ákærð hefur verið fyrir að hóta fyrrverandi boccia-þjálfaranum Vigfúsi Jóhannessyni lífláti, neitaði sök við aðalmeðferð málsins sem fór fram í Héraðsdómi Norðurlands eystra í gær. 13.6.2018 06:00 Frumvarp um persónuvernd samþykkt og þingi frestað Þingið kemur næst saman 17. júlí næstkomandi vegna hátíðarfundar Alþingis á Þingvöllum þann 18. júlí. 13.6.2018 01:08 Þingfundur stendur fram yfir miðnætti Enn er stefnt fastlega að því að Alþingi ljúki störfum sínum í nótt. 12.6.2018 21:56 Sjá næstu 50 fréttir
Segir hættuna felast í lágum launum en ekki launahækkunum "Því hefur verið haldið fram of lengi af fylgismönnum nýklassískrar hagfræði og nýfrjálshyggju að laun séu fyrst og fremst kostnaður og að launahækkanir séu hættulegar. Hættan felst aftur á móti í lágum launum því þau leiða til lítillar eftirspurnar.“ 14.6.2018 06:00
Ítarlegri sáttmáli en gerður var eftir kosningarnar árið 2014 Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins segir sáttmála meirihlutans í Reykjavík ekki vera í líkingu við það sem lofað var í kosningabaráttunni. Nýkjörinn borgarfulltrúi Viðreisnar segist ánægður með sérstakan kafla sem fjallar um atvinnumál. 14.6.2018 06:00
Uppgjör við Pál Magnússon í Eyjum Páll Magnússon situr ekki lengur í fulltrúaráði Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum. "Fullu vantrausti“ lýst á þingmanninn og oddvita í Suðurkjördæmi á aukaaðalfundi í Eyjum í gær. Krefjast samtals við flokksforystuna vegna stöðunnar í höfuðvígi flokksins á landinu. 14.6.2018 06:00
84 milljónir veittar í prestsþjónustu á Landspítalanum í fyrra Landspítalinn varði 84 milljónum króna í laun, launatengd gjöld og annan rekstrarkostnað presta og djákna við spítalann á síðasta ári. 14.6.2018 06:00
Niðurlægður í Krónunni og krefst betra aðgengis að salerni Karlmaður varð fyrir þeirri ömurlegu og niðurlægjandi lífsreynslu að kúka á sig eftir að starfsfólk Krónunnar meinaði honum notkun á salerni verslunarinnar. Maðurinn glímir við svæsinn meltingarfærasjúkdóm. Hann vill að stjórnvöld gefi út skírteini fyrir fólk í slíkri aðstöðu sem veiti því forgang á salerni. 14.6.2018 06:00
Kærumálum hafnað en hreppurinn ber kostnað Úrskurðarnefnd hefur hafnað kröfu andstæðinga Hvalárvirkjunar um ógildingu kosninganna í Árneshreppi og tekur fram að það varðar refsingu að færa lögheimili sitt til þess eins að verða settur á kjörskrá. 13.6.2018 22:15
Hæsta þorskveiðiráðgjöf frá því aflamarkskerfi var tekið upp Ráðlagður heildarafli á þorski á næsta fiskveiðiári er einn sá mesti sem Hafrannsóknarstofnun hefur lagt til frá því aflamarkskerfið var tekið upp. Þrátt fyrir það eru ekki horfur á að þorskstofninn vaxi mjög hratt á næstu árum að mati sérfræðinga stofnunarinnar. 13.6.2018 21:00
Makalaus 2ja ára saga ostafrumvarpsins sem Sigmundur Davíð drap í nótt Svefnleysi, klúður, flokkadrættir, hrossakaup, hagsmunagæsla, og brjóstamjólk. Allt kom þetta við sögu í tveggja ára löngu ferli sem endaði með því að Alþingi ákvað seint að nóttu að gera ekkert eftir allt saman. 13.6.2018 21:00
Fjórir lögreglubílar skemmdust er 17 ára pilti var veitt eftirför Upphaf málsins má rekja til þess að lögreglan hugðist stöðva för ökumanns á númerslausri bifreið á Víkurvegi í Grafarvogi. 13.6.2018 20:58
Minnst 200 leikskólakennara vantar til starfa í Reykjavík í haust Að minnsta kosti tvö hundruð leikskólakennara vantar til starfa í Reykjavík í haust að sögn leikskólastjóra. Leikskólastjórnendur undrast að nýr borgarstjórnarmeirihluti ætli að fjölga leikskólaplássum á sama tíma og illa gengur að manna lausar stöður. 13.6.2018 20:45
Banaslys í Hestfirði Einn lést í umferðarslysi sem varð í botni Hestfjarðar skömmu fyrir klukkan fjögur í dag. 13.6.2018 20:07
Töluverð afköst á stuttum tíma á Alþingi Forseti Alþingis segir unnið í að efla þingið og vonandi hefjist jarðvegsvinna við nýja skrifstofubyggingu þess í sumar. 13.6.2018 19:45
Einn fluttur með þyrlu til Reykjavíkur Tveir voru í bílnum sem hafnaði út af veginum í botni Hestfjarðar á fimmta tímanum í dag. 13.6.2018 19:26
Deilur um lyfjanotkun Íslendinga Mikil notkun þunglyndislyfja á Íslandi er ekki áhyggjuefni að mati sérfræðings. Formaður Hugarafls er á öðru máli og segir þunglyndislyf ein og sér ekki vera neina töfralausn. 13.6.2018 19:05
Óvissa um framtíð Gistiskýlis við Lindargötu: Börn ítrekað orðið fyrir áreiti skjólstæðinga Uppi við skýlið er þétt ansi þétt byggð. Íbúar hverfisins hafa nokkrir tekið sig saman og fundað vegna skýlisins en að þeirra sögn stafar þeim daglega ógn af gestum þess. 13.6.2018 18:55
Hvassviðri og slydda í kortunum Bílstjórar ökutækja sem taka á sig mikinn vind sérstaklega varaðir við hvössum vindstrengjum víða um land á morgun. 13.6.2018 18:32
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Það vantar 200 leikskólakennara í Reykjavík að sögn leikskólastjóra og því eru markmið nýs meirihluta í borginni, um að fjölga leikskólaplássum, talin óraunhæf. Rætt verður við leikskólastjóra í kvöldfréttatíma Stöðvar 2. 13.6.2018 18:00
Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna umferðarslyss í Hestfirði Mikill viðbúnaður er vegna slyssins. 13.6.2018 17:34
Vara HM-fara við farsímakostnaði í Rússlandi Póst- og fjarskiptastofnun varar þá sem ætla til Rússlands á heimsmeistarmótið í knattspyrnu að reglur Evrópusambandsins um reikiþjónustu farsíma gilda ekki í landinu 13.6.2018 16:44
Alvogen heitir á landsliðið og skorar á fleiri fyrirtæki Fyrsta mark Íslands á HM mun leiða til þess að tvær milljónir króna fara til UNICEF eftir að fleiri fyrirtæki svara kallinu. 13.6.2018 15:45
Aldrei fleiri konur í sveitarstjórnum Í dag er hlutfall kvenna af kjörnum fulltrúum 47,2% í sveitarstjórnum á Íslandi. 13.6.2018 15:42
Hlýtur alþjóðleg verðlaun fyrir rannsóknir á sviði mergæxla Sigurður Yngvi Kristinsson, prófessor í blóðsjúkdómum við Læknadeild Háskóla Íslands og sérfræðingur á Landspítalanum, hlaut í gærkvöldi sérstök alþjóðleg heiðursverðlaun fyrir framúrskarandi rannsóknir á sviði mergæxla. 13.6.2018 15:11
Hafna mengandi stóriðju, skoða styttingu vinnuviku og lækkun fasteignaskatta Í málefnasamningnum er greint frá nýju Framtíðarráði sem mun fjalla um starfsemina í Helguvík og er ætlað að leita lausna svo tryggja megi að atvinnuuppbygging í Reykjanesbæ sé ávallt í sátt við íbúa. 13.6.2018 15:00
Víða hægt að horfa á frumraun Íslands á HM á risaskjám Stuðningsmenn íslenska landsliðsins sem vilja gera sér glaðan dag og horfa á leik Íslands og Argentínu á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu á laugardaginn í hópi annarra stuðningsmanna þurfa ekki að örvænta. 13.6.2018 14:45
Jón verður áfram sveitarstjóri í Hrunamannahreppi Ný sveitarstjórn Hrunamannahrepps samþykkt á fyrsta fundi sínum í gær að endurráða Jón. G. Valgeirsson sem sveitarstjóra sveitarfélagsins að tillögu H-listans sem er í meirihluta. 13.6.2018 14:40
Málefnasamningurinn svar við gagnrýni að mati prófessors í stjórnmálafræði Grétar Þór segir að sáttmálinn endurspegli háværa kröfu um betrumbætur í leikskólamálum. 13.6.2018 14:29
Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um að stofna lífi fjölda fólks í stórhættu Sævar Guðmundsson, aðalvarðstjóri lögreglunnar í Hafnarfirði, segir manninn grunaðan um að hafa brotið ansi mörg lög með hátterni sínu, þar á meðal svokallað almannahættu brot, það er að stofna lífi fjölda fólks í hættu með akstri sínum. 13.6.2018 14:07
Stjórnmálaprófessor segir Viðreisn hafa fengið talsvert fyrir sinn snúð Svo virðist sem Viðreisn hafi fengið talsvert fyrir sinn snúð í viðræðum um myndun meirihluta í Reykjavíkurborg. Þetta segir Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri. 13.6.2018 12:39
Mikil aukning lögð til á veiðum úr verðmætum stofnum Hafrannsóknarstofnun leggur til töluverða aukningu á veiðum úr verðmætustu fiskistofnum á næsta fiskveiðiári og munar þar mestu um 40 prósenta aukningu á veiðum á ýsu. 13.6.2018 12:24
Saksóknari á von á því að bróðirinn verði ákærður fyrir manndráp Hafa til 23. júní til að gefa út ákæru. 13.6.2018 11:44
Bíræfinn þjófur sólginn í lúxusvörur fær átta mánaða dóm Maðurinn var handtekinn í febrúar er hann, í félagi við annnan mann, reyndi að brjótast inn í íbúðarhúsnæði í Garðabæ. 13.6.2018 10:50
Meirihlutasáttmálinn fráleit niðurstaða "Sáttmálinn afhjúpar að meirihlutaflokkarnir lifa í annarri Reykjavík en við sósíalistar.“ 13.6.2018 10:50
Ómerkt súlfít í Chlorella fæðubótarefni Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi eða óþol fyrir súlfít við neyslu á chlorella-töflum frá Himneskt. 13.6.2018 10:45
Þekktu rauðu ljósin: „Ég hlustaði ekki á viðvörunarbjöllurnar“ Herferðin Þekktu rauðu ljósin er svar Kvennaathvarfsins og Bjarkarhlíðar við síaukinni eftirspurn ungs fólk eftir aðstoð vegna ofbeldis í nánum samböndum. 13.6.2018 10:15
Nýr meirihluti þarf að sameina tvö sveitarfélög í eitt Nýr meirihluti á ærin verkefni fyrir höndum því auk þess að starfa saman í meirihluta þurfa flokkarnir að sameina tvö rótgróin sveitarfélög í eitt. 13.6.2018 10:14
Hænurnar bjuggu við mikinn óþrifnað og myrkur Matvælastofnun hefur svipt hænsnaeiganda á Suðvesturlandi öllum hænum sínum. 13.6.2018 08:18
Framsal valds til stofnana ESB á mörkum stjórnarskrárinnar Prófessor réð stjórnvöldum frá þeirri leið sem farin var við upptöku persónuverndarlöggjafar Evrópusambandsins í EES-samninginn sem hann telur fordæmalaust framsal framkvæmdarvalds og dómsvalds til stofnana ESB. 13.6.2018 07:00
Ráðherra skýtur á Miðflokkinn Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra setur spurningarmerki við lagafrumvarp þingmanna Miðflokksins. 13.6.2018 06:30
Eftirlitinu hafa borist kvartanir „Vegna fjölda kvartana um ónæði vegna starfseminnar er óskað svars svo fljótt sem kostur er“ 13.6.2018 06:00
Látinn taka poka sinn rétt fyrir vígsluathöfn Séra Skírni Garðarssyni sárnar að sóknarprestur sem hann hefur leyst af í Vík verði við vígslu legsteins á gröf flökkukonunnar Viggu gömlu. Skírnir átti að þjóna út sumarið í Mýrdal en var óvænt leystur undan þeirri skyldu sinni 13.6.2018 06:00
Vonast eftir góðu samstarfi við minnihlutann í Reykjavík Mikil bjartsýni er meðal stjórnarliða meirihlutans í borginni fyrir komandi kjörtímabil. Segja mikinn samhljóm milli flokkanna. Meirihlutinn er myndaður um jákvæða borgarþróun, húsnæðismál, borgarlínu og skipulags- og samgöngumál. 13.6.2018 06:00
Birti stefnu í máli öðrum stefnuvotti Friðrik Ragnar Jónsson hefur verið dæmdur til að greiða Þorsteini Hjaltested um 119 milljón krónur auk vaxta vegna skuldar. 13.6.2018 06:00
Kona boccia-þjálfarans taldi enga hættu af líflátshótun Guðrúnar Guðrún Karítas Garðarsdóttir sem ákærð hefur verið fyrir að hóta fyrrverandi boccia-þjálfaranum Vigfúsi Jóhannessyni lífláti, neitaði sök við aðalmeðferð málsins sem fór fram í Héraðsdómi Norðurlands eystra í gær. 13.6.2018 06:00
Frumvarp um persónuvernd samþykkt og þingi frestað Þingið kemur næst saman 17. júlí næstkomandi vegna hátíðarfundar Alþingis á Þingvöllum þann 18. júlí. 13.6.2018 01:08
Þingfundur stendur fram yfir miðnætti Enn er stefnt fastlega að því að Alþingi ljúki störfum sínum í nótt. 12.6.2018 21:56