Fleiri fréttir Sjö sóttu um stöðu Borgarleikhússtjóra Sjö sóttu um stöðu Borgarleikhússtjóra, sem auglýst var til umsóknar þann 16. janúar síðastliðinn. 5.2.2020 10:29 Arngrímur dæmdur til að greiða milljónasekt í Namibíu Íslenski skipstjórinn stýrði skipum Samherja í namibískri landhelgi um árabil. Hann játaði ólöglegar veiðar og var gerð refsing í dag. 5.2.2020 10:21 Tapaðar launatekjur vegna loðnubrests í Eyjum milljarður króna Þungt hljóð í Vestmannaeyingum vegna loðnubrests. 5.2.2020 09:02 Málflutningur í Landsréttarmálinu hefst í Strassborg í dag Málflutningur í Landsréttarmálinu hefst í yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu í Strassborg í Frakklandi klukkan 8:15 að íslenskum tíma. 5.2.2020 08:05 Aðeins þrír skjálftar frá miðnætti Þrír skjálftar hafa mælst þar frá miðnætti. 5.2.2020 07:55 Gular viðvaranir, miklar leysingar og allt að þrettán stiga hiti Mikilli úrkomu og leysingum er spáð á landinu í dag og á morgun, fimmtudag. 5.2.2020 07:28 Braust inn um svaladyrnar og réðst á húsráðanda Húsráðandi í miðbæ Reykjavíkur vaknaði í nótt við að ókunnugur maður kom inn um svaladyr á heimili hans 5.2.2020 07:01 Andlát á dvalarheimili til rannsóknar Andlát karlmanns á tíræðisaldri á Kirkjuhvoli, hjúkrunar- og dvalarheimili aldraðra á Hvolsvelli, um miðjan janúar er nú til rannsóknar hjá Landlæknisembættinu. 5.2.2020 06:50 Sprengjur verða notaðar til að draga úr hættu á snjóflóðum í Hlíðarfjalli Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli á Akureyri hefur fest kaup á sprengjubúnað sem er sérstaklega til þess gerður að koma snjóflóðum af stað og þar með koma í veg fyrir óvænt snjóflóð sem mögulega ógna öryggi. 4.2.2020 23:30 Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Vegagerðin lýsti í kvöld yfir óvissustigi vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla. Fyrr í dag hafði verið tilkynnt að snjóflóðahætta væri möguleg þar næsta sólarhringinn. 4.2.2020 23:16 Náði einstökum myndum af baráttu hafarna um silung við Mývatn Gísli Rafn Jónsson, Mývetningur og bílstjóri, sem búsettur er á bænum Arnarnesi í Vogum við Mývatn náði mögnuðum myndum um hádegisbil í dag af tveimur haförnum sem hafa gert sig heimakomna við vatnið undanfarnar vikur. 4.2.2020 22:00 Björguðu manneskju úr sjónum við Grindavík Slökkvilið Grindavíkur og björgunarsveitin Þorbjörn voru kölluð út klukkan 19:48 í kvöld vegna manneskju sem hafði farið í sjóinn við Grindavík. 4.2.2020 21:30 Berst fyrir því að matarfíkn verði viðurkenndur sjúkdómur Esther Helga Guðmundsdóttir, sérfræðingur í matarfíkniráðgjöf og dáleiðslumeðferðarfræðingur, hefur lengi barist fyrir því að matarfíkn verði viðurkennd sem sjúkdómur. 4.2.2020 21:00 Segir sig sjálft að það gangi ekki að vera með 270 þúsund krónur útborgað Helmingur allra leikskólabarna í Reykjavíkurborg var sendur heim þegar félagsmenn Eflingar lögðu niður störf í hádeginu í dag. Aðgerðirnar höfðu víðtæk áhrif í borginni. 4.2.2020 20:00 Borgin í minnihluta innan SORPU með meirihluta ábyrgða Tekist var á framúrkeyrslu byggðasamlags SORPU upp á einn og hálfan milljarð á borgarstjórnarfundi í dag. Reykjavíkurborg hefur ekki meirihlutavald innan samlagsins og þarf að reiða sig á fulltrúa annarra sveitarfélaga sem í lang flestum tilvikum eru á vegum Sjálfstæðisflokksins. 4.2.2020 19:42 Byggingin verði bylting fyrir starfsumhverfi Alþingis Fyrsta skóflustungan að nýrri byggingu undir starfsemi Alþingis var tekin í dag. 4.2.2020 19:30 Gular viðvaranir vegna sunnanstorms og leysinga Veðurstofa Íslands hefur gefið út gular viðvaranir um land allt vegna sunnanstorms og leysinga. 4.2.2020 18:24 Bein útsending: Fréttir Stöðvar 2 Hefjast klukkan 18:30. 4.2.2020 18:00 „Janúar var mjög illviðrasamur“ Veðurstofa Íslands hefur birt yfirlit sitt yfir tíðarfar í janúar síðastliðnum. 4.2.2020 17:53 Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson nýr formaður Hinsegin daga Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson var í gær kjörinn nýr formaður Hinsegin daga í Reykjavík á aðalfundi félagsins. Hann tekur við hlutverkinu á miklum tímamótum en í ár er 20 ára afmæli gleðigöngunnar. 4.2.2020 17:35 Land risið um fimm sentímetra og áframhaldandi smáskjálftavirkni Nýjustu gögn úr GPS mælum sýna áframhaldandi landris á svæðinu vestan við Þorbjörn. Í heildina hefur land risið um fimm sentímetra frá 20. janúar og þá sýna gervitunglamyndir sömu þróun. 4.2.2020 17:19 Skóflustunga tekin að mestu framkvæmdum Alþingis í 140 ár Fyrsta skóflustungan að nýbyggingu Alþingis var tekin í dag, sem markar mestu framkvæmd á vegum Alþingis í 140 ár. 4.2.2020 16:51 Mótmæltu lokun Bláfjallavegar Hópur áhugamanna um að Bláfjallavegur verði áfram opinn mótmælti lokun vegarins á táknrænan hátt í dag. Hópurinn ætlaði sér að aka eftir veginum en þegar þeir mættu á svæðið hafði Vegagerðin þegar lokað veginum með faratálma. 4.2.2020 16:00 Risu úr sætum og minntust Karls Berndsen Borgarfulltrúar hófu fund sinni í dag á því að rísa úr sætum og minnast varaborgarfulltrúans Karls Berndsen. 4.2.2020 14:44 „Systir mín er að deyja“ Jón Gunnar Geirdal fjallar um baráttuna við krabbamein. 4.2.2020 14:24 Þarf að greiða þrotabúi Skelfiskmarkaðarins 6,7 milljónir vegna 149 stóla Bitter ehf, rekstraraðili verslunarinnar Parka, þarf að greiða þrotabúi Skelfiskmarkaðarins 6,7 milljónir vegna 149 stóla sem sóttir voru á Skelfiskmarkaðinn og teknir upp í skuld eftir að staðurinn lokaði vegna rekstrarerfiðileika í mars á síðasta ári. 4.2.2020 14:24 Hataði launin sín af öllu hjarta Húsfyllir er nú í Iðnó þar sem Eflingarfólk kemur saman á baráttufundi. 4.2.2020 13:45 Varað við flughálku síðar í dag Með hlýnandi veðri getur myndast flughálka, sérstaklega norðanlands, á Vestfjörðum og í Dölum. 4.2.2020 12:51 Leita vitna að líkamsárás við Ráðhústorg á Akureyri Í tilkynningu segir að nokkrir menn hafi þar veist að tveimur mönnum og árásin staðið yfir í nokkrar mínútur. 4.2.2020 12:49 Kalla eftir samanburði á greiðslum Samherja fyrir veiðiréttindi í Namibíu og á Íslandi Tilgangurinn er að auka gegnsæi og traust segir formaður Viðreisnar. 4.2.2020 12:30 Segir tilboð borgarinnar verra en lífskjarasamninginn Formaður Eflingar segir aðgerðir félagsins sem hefjast í Reykjavík í dag eigi að þrýsta á að lægst launaða fólkið í samfélaginu fái leiðréttingu upp á 50 þúsund krónur á samningstímanum umfram lífskjarasamningana. 4.2.2020 11:44 Afskipti höfð af konu með hamar í miðbænum Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hafði í morgun afskipti af konu í annarlegu ástandi sem vopnuð var hamri. 4.2.2020 11:32 Lögmaðurinn Arnar Þór fékk rúmar tíu milljónir vegna Guðmundar- og Geirfinnsmála Fimm lögmenn skiptu með sér 41 milljón vegna bótagreiðslna úr ríkissjóði. 4.2.2020 11:30 Helmingur leikskólabarna sóttur í hádeginu Gera má ráð fyrir þungri umferð við leikskóla borgarinnar þegar verkfall Eflingarfólks hefst í hádeginu. 4.2.2020 11:19 Fæðingartíðni í sögulegu lágmarki á Norðurlöndunum Innflytjendur tryggðu endurnýjun íbúa á mörgum fámennari og afskekktari svæðum sem glímdu annars við fólksfækkun samkvæmt nýrri norrænni skýrslu. 4.2.2020 11:15 Brynjar telur bætur í Guðmundar og Geirfinnsmálum út úr öllu korti Brynjar Níelsson telur báknið blása út af fullkomnu fyrirhyggju- og ábyrgðarleysi. 4.2.2020 10:20 Vísbendingar um að hópar vasaþjófa frá Rúmeníu herji á ferðamenn Töluvert hefur verið tilkynnt um vasaþjófnað á fjölförnum ferðamannastöðum á Suðurlandi síðustu vikur. 4.2.2020 10:02 Íslendingar losa mest allra Evrópuþjóða Aðeins Ísland og Noregur juku losun sína á gróðurhúsalofttegundum frá 1990 til 2017 af öllum Norðurlöndunum. Langmesta aukningin varð á Íslandi. 4.2.2020 09:30 Þrjátíu skjálftar frá miðnætti Áfram hafa mælst skjálftar í grennd við Grindavík og einkenndist nóttin af smáskjálftavirkni. 4.2.2020 09:02 Rifa fannst í sjókví Arctic Sea Farm í Dýrafirði Á vef Arctic Fish kemur fram að bein rifa á leggjum á 20 metra dýpi á netapoka einnar kvíarinnar hafi fundist við reglubundið eftirlit. 4.2.2020 07:26 Allt að ellefu stiga hiti á morgun Ört hlýnar í veðri næstu daga og gera má ráð fyrir rigningu víða á landinu. 4.2.2020 06:52 Ógnaði mönnum ölvaður með hníf Maðurinn var vistaður í fangageymslu og hnífurinn haldlagður. 4.2.2020 06:41 Akureyrarbær mátti ekki afturkalla ráðningu í starf verkefnastjóra upplýsingamiðlunar Akureyrarbæ var ekki heimilt að afturkalla ráðningu konu í starf verkefnastjóra upplýsingamiðlunar hjá bænum eftir að henni hafði verið tilkynnt um ráðninguna. 3.2.2020 22:51 Sögu landabruggs verða gerð skil í bruggsmiðju á Borgarfirði eystra Hún þykir óvenjuleg, jafnvel vafasöm, hugmyndin sem fólk á Borgarfirði eystri er að vinna með til að styrkja byggðina. 3.2.2020 22:06 Flest banaslys á fjöllum á Esjunni Efla þarf snjóflóðavöktun á Esjusvæðinu samhliða auknum útivistaráhuga borgarbúa að mati björgunarsveitarmanns sem segir borgarbúa ekki gera sér endilega grein fyrir því að í túnfæti borgarinnar sé eitt hættulegasta fjall landsins. 3.2.2020 21:15 Sjá næstu 50 fréttir
Sjö sóttu um stöðu Borgarleikhússtjóra Sjö sóttu um stöðu Borgarleikhússtjóra, sem auglýst var til umsóknar þann 16. janúar síðastliðinn. 5.2.2020 10:29
Arngrímur dæmdur til að greiða milljónasekt í Namibíu Íslenski skipstjórinn stýrði skipum Samherja í namibískri landhelgi um árabil. Hann játaði ólöglegar veiðar og var gerð refsing í dag. 5.2.2020 10:21
Tapaðar launatekjur vegna loðnubrests í Eyjum milljarður króna Þungt hljóð í Vestmannaeyingum vegna loðnubrests. 5.2.2020 09:02
Málflutningur í Landsréttarmálinu hefst í Strassborg í dag Málflutningur í Landsréttarmálinu hefst í yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu í Strassborg í Frakklandi klukkan 8:15 að íslenskum tíma. 5.2.2020 08:05
Gular viðvaranir, miklar leysingar og allt að þrettán stiga hiti Mikilli úrkomu og leysingum er spáð á landinu í dag og á morgun, fimmtudag. 5.2.2020 07:28
Braust inn um svaladyrnar og réðst á húsráðanda Húsráðandi í miðbæ Reykjavíkur vaknaði í nótt við að ókunnugur maður kom inn um svaladyr á heimili hans 5.2.2020 07:01
Andlát á dvalarheimili til rannsóknar Andlát karlmanns á tíræðisaldri á Kirkjuhvoli, hjúkrunar- og dvalarheimili aldraðra á Hvolsvelli, um miðjan janúar er nú til rannsóknar hjá Landlæknisembættinu. 5.2.2020 06:50
Sprengjur verða notaðar til að draga úr hættu á snjóflóðum í Hlíðarfjalli Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli á Akureyri hefur fest kaup á sprengjubúnað sem er sérstaklega til þess gerður að koma snjóflóðum af stað og þar með koma í veg fyrir óvænt snjóflóð sem mögulega ógna öryggi. 4.2.2020 23:30
Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Vegagerðin lýsti í kvöld yfir óvissustigi vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla. Fyrr í dag hafði verið tilkynnt að snjóflóðahætta væri möguleg þar næsta sólarhringinn. 4.2.2020 23:16
Náði einstökum myndum af baráttu hafarna um silung við Mývatn Gísli Rafn Jónsson, Mývetningur og bílstjóri, sem búsettur er á bænum Arnarnesi í Vogum við Mývatn náði mögnuðum myndum um hádegisbil í dag af tveimur haförnum sem hafa gert sig heimakomna við vatnið undanfarnar vikur. 4.2.2020 22:00
Björguðu manneskju úr sjónum við Grindavík Slökkvilið Grindavíkur og björgunarsveitin Þorbjörn voru kölluð út klukkan 19:48 í kvöld vegna manneskju sem hafði farið í sjóinn við Grindavík. 4.2.2020 21:30
Berst fyrir því að matarfíkn verði viðurkenndur sjúkdómur Esther Helga Guðmundsdóttir, sérfræðingur í matarfíkniráðgjöf og dáleiðslumeðferðarfræðingur, hefur lengi barist fyrir því að matarfíkn verði viðurkennd sem sjúkdómur. 4.2.2020 21:00
Segir sig sjálft að það gangi ekki að vera með 270 þúsund krónur útborgað Helmingur allra leikskólabarna í Reykjavíkurborg var sendur heim þegar félagsmenn Eflingar lögðu niður störf í hádeginu í dag. Aðgerðirnar höfðu víðtæk áhrif í borginni. 4.2.2020 20:00
Borgin í minnihluta innan SORPU með meirihluta ábyrgða Tekist var á framúrkeyrslu byggðasamlags SORPU upp á einn og hálfan milljarð á borgarstjórnarfundi í dag. Reykjavíkurborg hefur ekki meirihlutavald innan samlagsins og þarf að reiða sig á fulltrúa annarra sveitarfélaga sem í lang flestum tilvikum eru á vegum Sjálfstæðisflokksins. 4.2.2020 19:42
Byggingin verði bylting fyrir starfsumhverfi Alþingis Fyrsta skóflustungan að nýrri byggingu undir starfsemi Alþingis var tekin í dag. 4.2.2020 19:30
Gular viðvaranir vegna sunnanstorms og leysinga Veðurstofa Íslands hefur gefið út gular viðvaranir um land allt vegna sunnanstorms og leysinga. 4.2.2020 18:24
„Janúar var mjög illviðrasamur“ Veðurstofa Íslands hefur birt yfirlit sitt yfir tíðarfar í janúar síðastliðnum. 4.2.2020 17:53
Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson nýr formaður Hinsegin daga Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson var í gær kjörinn nýr formaður Hinsegin daga í Reykjavík á aðalfundi félagsins. Hann tekur við hlutverkinu á miklum tímamótum en í ár er 20 ára afmæli gleðigöngunnar. 4.2.2020 17:35
Land risið um fimm sentímetra og áframhaldandi smáskjálftavirkni Nýjustu gögn úr GPS mælum sýna áframhaldandi landris á svæðinu vestan við Þorbjörn. Í heildina hefur land risið um fimm sentímetra frá 20. janúar og þá sýna gervitunglamyndir sömu þróun. 4.2.2020 17:19
Skóflustunga tekin að mestu framkvæmdum Alþingis í 140 ár Fyrsta skóflustungan að nýbyggingu Alþingis var tekin í dag, sem markar mestu framkvæmd á vegum Alþingis í 140 ár. 4.2.2020 16:51
Mótmæltu lokun Bláfjallavegar Hópur áhugamanna um að Bláfjallavegur verði áfram opinn mótmælti lokun vegarins á táknrænan hátt í dag. Hópurinn ætlaði sér að aka eftir veginum en þegar þeir mættu á svæðið hafði Vegagerðin þegar lokað veginum með faratálma. 4.2.2020 16:00
Risu úr sætum og minntust Karls Berndsen Borgarfulltrúar hófu fund sinni í dag á því að rísa úr sætum og minnast varaborgarfulltrúans Karls Berndsen. 4.2.2020 14:44
Þarf að greiða þrotabúi Skelfiskmarkaðarins 6,7 milljónir vegna 149 stóla Bitter ehf, rekstraraðili verslunarinnar Parka, þarf að greiða þrotabúi Skelfiskmarkaðarins 6,7 milljónir vegna 149 stóla sem sóttir voru á Skelfiskmarkaðinn og teknir upp í skuld eftir að staðurinn lokaði vegna rekstrarerfiðileika í mars á síðasta ári. 4.2.2020 14:24
Hataði launin sín af öllu hjarta Húsfyllir er nú í Iðnó þar sem Eflingarfólk kemur saman á baráttufundi. 4.2.2020 13:45
Varað við flughálku síðar í dag Með hlýnandi veðri getur myndast flughálka, sérstaklega norðanlands, á Vestfjörðum og í Dölum. 4.2.2020 12:51
Leita vitna að líkamsárás við Ráðhústorg á Akureyri Í tilkynningu segir að nokkrir menn hafi þar veist að tveimur mönnum og árásin staðið yfir í nokkrar mínútur. 4.2.2020 12:49
Kalla eftir samanburði á greiðslum Samherja fyrir veiðiréttindi í Namibíu og á Íslandi Tilgangurinn er að auka gegnsæi og traust segir formaður Viðreisnar. 4.2.2020 12:30
Segir tilboð borgarinnar verra en lífskjarasamninginn Formaður Eflingar segir aðgerðir félagsins sem hefjast í Reykjavík í dag eigi að þrýsta á að lægst launaða fólkið í samfélaginu fái leiðréttingu upp á 50 þúsund krónur á samningstímanum umfram lífskjarasamningana. 4.2.2020 11:44
Afskipti höfð af konu með hamar í miðbænum Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hafði í morgun afskipti af konu í annarlegu ástandi sem vopnuð var hamri. 4.2.2020 11:32
Lögmaðurinn Arnar Þór fékk rúmar tíu milljónir vegna Guðmundar- og Geirfinnsmála Fimm lögmenn skiptu með sér 41 milljón vegna bótagreiðslna úr ríkissjóði. 4.2.2020 11:30
Helmingur leikskólabarna sóttur í hádeginu Gera má ráð fyrir þungri umferð við leikskóla borgarinnar þegar verkfall Eflingarfólks hefst í hádeginu. 4.2.2020 11:19
Fæðingartíðni í sögulegu lágmarki á Norðurlöndunum Innflytjendur tryggðu endurnýjun íbúa á mörgum fámennari og afskekktari svæðum sem glímdu annars við fólksfækkun samkvæmt nýrri norrænni skýrslu. 4.2.2020 11:15
Brynjar telur bætur í Guðmundar og Geirfinnsmálum út úr öllu korti Brynjar Níelsson telur báknið blása út af fullkomnu fyrirhyggju- og ábyrgðarleysi. 4.2.2020 10:20
Vísbendingar um að hópar vasaþjófa frá Rúmeníu herji á ferðamenn Töluvert hefur verið tilkynnt um vasaþjófnað á fjölförnum ferðamannastöðum á Suðurlandi síðustu vikur. 4.2.2020 10:02
Íslendingar losa mest allra Evrópuþjóða Aðeins Ísland og Noregur juku losun sína á gróðurhúsalofttegundum frá 1990 til 2017 af öllum Norðurlöndunum. Langmesta aukningin varð á Íslandi. 4.2.2020 09:30
Þrjátíu skjálftar frá miðnætti Áfram hafa mælst skjálftar í grennd við Grindavík og einkenndist nóttin af smáskjálftavirkni. 4.2.2020 09:02
Rifa fannst í sjókví Arctic Sea Farm í Dýrafirði Á vef Arctic Fish kemur fram að bein rifa á leggjum á 20 metra dýpi á netapoka einnar kvíarinnar hafi fundist við reglubundið eftirlit. 4.2.2020 07:26
Allt að ellefu stiga hiti á morgun Ört hlýnar í veðri næstu daga og gera má ráð fyrir rigningu víða á landinu. 4.2.2020 06:52
Ógnaði mönnum ölvaður með hníf Maðurinn var vistaður í fangageymslu og hnífurinn haldlagður. 4.2.2020 06:41
Akureyrarbær mátti ekki afturkalla ráðningu í starf verkefnastjóra upplýsingamiðlunar Akureyrarbæ var ekki heimilt að afturkalla ráðningu konu í starf verkefnastjóra upplýsingamiðlunar hjá bænum eftir að henni hafði verið tilkynnt um ráðninguna. 3.2.2020 22:51
Sögu landabruggs verða gerð skil í bruggsmiðju á Borgarfirði eystra Hún þykir óvenjuleg, jafnvel vafasöm, hugmyndin sem fólk á Borgarfirði eystri er að vinna með til að styrkja byggðina. 3.2.2020 22:06
Flest banaslys á fjöllum á Esjunni Efla þarf snjóflóðavöktun á Esjusvæðinu samhliða auknum útivistaráhuga borgarbúa að mati björgunarsveitarmanns sem segir borgarbúa ekki gera sér endilega grein fyrir því að í túnfæti borgarinnar sé eitt hættulegasta fjall landsins. 3.2.2020 21:15