Fleiri fréttir

Silva: Gat varla sofið né borðað

David Silva, leikmaður Man. City, er í opinskáu viðtali við Gary Lineker þar sem hann talar meðal annars um son sinn sem var vart hugað líf í desember er hann fæddist langt fyrir tímann.

Aguero ekki liðið eins vel í mörg ár

Sergio Aguero, framherji Manchester City, segir að eftir aðgerðina sem hann gekkst undir á síðustu leiktíð hafi honum ekki liðið eins vel í mörg ár.

Thompson: Mourinho treystir ekki Rashford

Phil Thompson, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að fáar spilmínútur Marcus Rashford sé vegna þess að Jose Mourinho, stjórinn á Old Trafford, treysti honum ekki.

Chiesa fer í mál við Conor McGregor

Þó svo Conor McGregor sé búin að útkljá sín mál gagnvart dómstólum í Bandaríkjunum vegna árásarinnar í Brooklyn þá er hann ekki laus allra mála. Einn af þeim sem meiddust í árásinni er nefnilega farinn í mál við Írann.

Del Bosque: Bolt gæti blómstrað sem bakvörður

Það fylgjast margir spenntir með fljótasta manni allra tíma, Usain Bolt, er hann reynir að fá samning sem atvinnumaður í fótbolta. Þar á meðal er Vicente del Bosque, fyrrum þjálfari Real Madrid og spænska landsliðsins. Sá veit sitt hvað um fótbolta.

Donni: Þetta er náttúrulega geggjað lið

Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Þórs/KA, var afar stoltur af sínu liði í leikslok er Þór/KA tapaði 1-0 fyrir stórliði Wolfsburg í fyrri leik liðanna i 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Sara Björk: Ég er pínulítið svekkt

Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði og leikmaður Wolfsburg, var að eigin sögn pínulítið svekkt með úrslitin á Þórsvellinum í dag þegar Wolfsburg vann 1-0 sigur á Þór/KA í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Rut Jónsdóttir kemur aftur inn í landsliðið fyrir tvo leiki við Svía

Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, hefur valið 21 leikmann fyrir tvo vináttulandsleiki við Svía sem fram fara í Schenker-höllinni í Hafnarfirði fimmtudaginn 27. september kl. 19.30 og laugardaginn 29. september kl. 16.00. Hópurinn kemur saman 24. september.

Sjá næstu 50 fréttir