Fleiri fréttir

Atletico missteig sig gegn Alaves

Atletico Madrid mistókst að fara á toppinn í La Liga deildinni í kvöld þegar liðið gerði jafntefli við Alaves.

Sísí Lára semur við FH

Sigríður Lára Garðarsdóttir hefur gengið til liðs við FH og mun spila með liðinu í Pepsi Max deild kvenna á næsta ári.

Kinu: Ég hata ekki Ísland

Körfuboltakappinn Kinu Rochford hjá Hamri segist alls ekki hata Ísland eins og hann lét í skína á tísti á Twitter fyrr í dag. Hann hefur fjarlægt tístið.

Mæta Man. City eftir 9-0 tapið á heimavelli

Sjálfstraust leikmanna Southampton er líklega ekki hátt eftir 0-9 tapið gegn Leicester síðasta föstudag og það gæti því farið illa í kvöld er liðið spilar gegn Man. City í enska deildabikarnum.

Ben Askren íhugar að hætta

UFC-bardagakappinn Ben Askren íhugar það nú alvarlega að hætta að berjast en hann tapaði fyrir Demian Maia um síðustu helgi.

Matic á radarnum hjá Inter

Ítalska liðið Inter er þegar byrjað að skoða skotmörk fyrir leikmannamarkaðinn í janúar og eins og áður hefur félagið áhuga á leikmönnum Man. Utd.

Andonovski fékk stóra starfið

Besta kvennalandslið í heimi, Bandaríkin, fékk nýjan þjálfara í nótt en þá var Vlatko Andonovski tilkynntur sem nýr þjálfari liðsins.

Liverpool búið með mun erfiðari leiki en Manchester City

Það er ekki aðeins sex stiga forysta á toppi ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur ástæðu til bjartsýni hjá stuðningsmönnum Liverpool. Með því að skoða leikjadagskrá Liverpool og Manchester City til þessa kemur ýmislegt forvitnilegt í ljós.

Met Nicklaus það eina sem Tiger vantar

Tiger Woods jafnaði um helgina 54 ára gamalt met Sams Snead þegar hann vann sitt 82. mót á PGA-mótaröðinni. Allt stefnir í að Tiger taki fram úr Snead á næstu árum og met Jack Nicklaus er í sjónmáli.

Golden State komið á blað

Eftir að hafa fengið tvo skelli í upphafi tímabilsins kom að því að Golden State Warriors vann leik í NBA-deildinni.

Brentford hafði betur gegn QPR

QPR missti af mikilvægum stigum í toppbaráttunni í ensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld þegar liðið tapaði fyrir Brentford.

Matip frá í sex vikur

Joel Matip gæti misst af nokkrum stórleikjum Liverpool vegna hnémeiðsla, en fréttir frá Liverpool í dag segja hann verða frá í allt að 6 vikur.

Stam hættur hjá Feyenoord

Þjálfaraferill Jaap Stam hjá Feyenoord varð ekki glæstur, en hann hætti störfum eftir aðeins tæplega fimm mánaða starf.

Jón Dagur skoraði í tapi

Jón Dagur Þorsteinsson skoraði fyrir Århus í tapi fyrir FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Sjá næstu 50 fréttir