Fleiri fréttir

Rodriguez klár í brottför til Manchester?

Það duldist engum að Kólumbíumaðurinn James Rodriguez vissi vel að hann var að spila sinn síðasta leik fyrir Real Madrid á heimavelli í gær. Enda kvaddi hann stuðningsmenn er hann var tekinn af velli.

Þurrkatíð hjá Elíasi Má og félögum

Elías Már Ómarsson var í byrjunarliði IFK Göteborg sem tapaði 1-0 fyrir Djurgården á útivelli í lokaleik 8. umferðar sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld.

Stuðningsmenn Inter gengu út

Harðkjarnastuðningsmenn ítalska liðsins Inter fóru heim eftir aðeins 25 mínútur í leik liðsins um helgina.

Formaður dómaranefndar: Almarr mun fara í bann

Ansi sérstök mistök áttu sér stað á Akureyrarvelli í gær þar sem dómari leiks KA og Fjölnis gleymdi að gefa leikmanni KA rautt spjald er hann fékk sitt annað gula spjald í leiknum.

Toure fær líklega nýjan samning

Það hefur gengið á ýmsu hjá Yaya Toure, leikmanni Man. City, í vetur en tímabilið virðist ætla að fá farsælan endi hjá honum.

Monaco stigi frá meistaratitlinum

Monaco svo gott sem tryggði sér franska meistaratitilinn í fyrsta sinn í 17 ár eftir 4-0 stórsigur á Lille á heimavelli í kvöld.

Hammarby á góðri siglingu

Íslendingaliðið Hammarby heldur áfram að gera það gott í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Kveðjuleikurinn á White Hart Lane | Myndband

Tottenham leikur sinn síðasta leik á White Hart Lane, heimavelli sínum til 118 ára, þegar liðið tekur á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í klukkan 15:30 í dag.

Teigurinn: Alexander Veigar tók Áskoruninni

Annar þátturinn af Teignum, vikulegum þætti um Pepsi-deild karla í umsjón Guðmundar Benediktssonar og Bjarna Guðjónssonar, var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi.

Aron lagði upp mark

Aron Sigurðarson lagði upp mark Tromsö í 1-1 jafntefli við Sarpsborg 08 í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Aron og félagar eru í 11. sæti deildarinnar með níu stig.

Lokeren taplaust í síðustu sjö leikjum

Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn þegar Lokeren vann 2-3 útisigur á Roeselare í Evrópudeildarumspili í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Sjá næstu 50 fréttir