Fleiri fréttir

Klopp hefur áhyggjur af varnarleik Liverpool

Varnarleikur Liverpool hefur verið skelfilegur í vetur og stjóri liðsins, Jürgen Klopp, viðurkennir að það hafi tekið á hann að horfa upp á varnarmenn liðsins.

Öll mörkin úr Pepsi-deildinni

Það var mikið fjör þegar 21. umferðin í Pepsi-deild karla fór fram í gær og sjá má öll mörkin á Vísi.

Kominn úr frystikistunni

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton unnu afar kærkominn sigur á Bournemouth um helgina. Hetja Everton var senegalski framherjinn Oumar Niasse sem virtist ekki eiga sér neina framtíð hjá félaginu.

Conte: Gerðum það sama og með Diego

Antonio Conte var sáttur með sigur sinna manna í gær og frammistöðu Alvaro Morata og segir hann að Chelsea getið spilað eins með honum og Diego Costa.

Redknapp: Kane á að hafa hærri laun

Jamie Redknapp, sérfræðingur hjá Sky á Englandi, segir að Harry Kane eigi skilið að fá jafn vel borgað og þeir hæstlaunuðustu í ensku úrvalsdeildinni.

Brighton sigraði nýliðaslaginn

Brighton Albion og Newcastle mættust í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag en bæði lið hafa staðið sig framar vonum í byrjun tímabils.

Willum Þór: Mikil vonbrigði

„Þetta eru mikil vonbrigði og sérstaklega því við náum tvisvar forystu. Það er sárt að ná ekki að halda því,“ sagði Willum Þór Þórsson þjálfari KR eftir jafntefli gegn Fjölni á Extra-vellinum í dag.

Rúnar með mark og stoðsendingu

Rúnar Már Sigurjónsson skoraði úr vítaspyrnu í 0-3 sigri Grasshoppers á Lugano í svissnesku úrvalsdeildinni.

Hipolito áfram hjá Fram

Portúgalinn Pedro Hipolito mun halda áfram að þjálfa lið Fram eftir að hafa skrifað undir nýjan samning við félagið.

CIty skorar mest í beinni útsendingu

Manchester City skorar flest mörk allra liða í ensku úrvalsdeildinni þegar leikir þeirra eru sýndir í beinni útsendingu á Englandi.

Barcelona fór létt með Girona

Girona tók á móti Barcelona í síðasta leik dagsins í spænsku deildinni en fyrir leikinn var Barcelona í 1.sæti með 15 stig , einu stigi meira en Atletico Madrid í 2. sætinu.

Sjá næstu 50 fréttir